Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 116

Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 116
114 ÚRVAL lystilega snyrt og lagfært. Og með- fram stígnum, sem tá frá aðalhlið- unum að sjálfum kastalanum, voru heilar deildir snyrtilega klæddra fallhlífarhermanna úr flugflotanum, sem mynduðu hinn persónulega varnarher Görings. Göring heilsaði Heinrici kulda- lega. Ríkismarskálkinum og hers- höfðingjanum var alveg meinilla hvorum við annan, og því var þetta langt fi'á því að vera ánægjulegur hádegisverður. Göring hallaði sér aftur á bak í hinn risavaxna stól sinn, sem tíktist hásæti. Hann veif- aði stórri ölkrús úr silfri og ásakaði Heinrici fyrir, að það ríkti aga- leysi í gervöllum her hans. „Ég hef ekið um varnarsvæði yðar“, sagði hann, „ og hvar sem ég kom, voru mennirnir alveg aðgerðarlausir! Ég sá suma, sem voru að spila á spil í skotgröfunum! Og sums staðar hef- ur næstum ekkert verið gert til þess að undirbúa vörnina eða treysta að- stöðu herjanna. Alls staðar varð ég var við, að menn yðar voru bara að slæpast alveg aðgerðarlausir“. Heinrici gerði sér grein fyrir. því, að það var alveg þýðingarlaust að ræða þetta mál við Göring. Hann gerði sitt ýtrasta til þess að hafa stjórn á skapi sínu, og einhvern veg- inn tókst honum að þrauka máltíð- ina á enda. En um leið og Göring fylgdi þessum tveim gestum sínum til dyra, staldraði Heinrici við á útidyraþrepunum og virti hinn dýrðlega kastala fyrir sér. „Ég verð bara að vona“, sagði hann svo við Göring, „að iðjuleys- ingjunum mínum takist að bjarga þessum fagra bústað yðar frá evði- leggingu í bardögum þeim, sem framundan eru“. Göring starði kuldalega á hann sem snöggvast. Síðan sneri hann sér snögglega við og gekk aftur inn í kastalann. Heinrici varð hugsað til þess, er hann ók burt, að Göring mundi ekki hafa yfirráð yfir Karinhall miklu lengur úr þessu. Heinrici var nú að komast að nokkurn veginn ör- uggri niðurstöðu, hvað snerti upp- haf hinnar rússnesku sóknar, þ.e. hvenær hún ’mundi hefjast. Grund- vallaði hann þessa ályktun sína á njósnaskýrslum og innsæi sínu, sem hafði ekki enn brugðizt honum. Heinrici áleit, að árásin hæfist inn- an vikulokanna, þ.e. um 15. eða 16. apríl. Kappaksturinn til brúarinnar. 2. bryndrekaherfylkið bandaríska æddi í áttina til Elbefljóts og Ber- línar í fimm stórum fylkingum. Fylkingar þessar æddu fram hjá ýmsum uppljómuðum bækistöðvum þýzka hersins án þess að hægja ferðina. Þeir æddu gegnum borgir, þar sem aldraðir heimavarnarliðs- menn stóðu hjálparvana úti á miðj- um strætum með byssu í hendi, svo lamaðir af undrun, að þeir gátu hvorki hreyft legg né lið. Þeir æddu fram hjá þýzkum vélaherfylkjum, sem voru að halda í sömu átt. Byssukúlunum rigndi yfir farartæk- in, en hvorug fylkingin stanzaði. Þar sem vinalið reyndi að verjast úr neðanjarðarbyrgjum, óku brynvagn- arnir oft og tíðum beint yfir byrgin og héldu svo áfram án þess. að stanza. Þegar komið var fram á síðari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.