Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 118

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 118
ÚRVAL 116. , hluta miðvikudagsins 11. apríl, hafði lítill hópur brynvarinna bifreiða sótt fram allt til úthverfa Magde- burg, sem stendur á vesturbakka Elbefljóts. Könnunarbifreiðir Merr- iams ofursta, sem ekið var með 55 mílna hraða á klukkustund, höfðu bruhað þar inn í eitt úthverfanna. Og þar voru bifreiðirnar stöðvaðar, þó ekki af þýzku varnarliði, heldur af venjulegri borgarumferð og ó- breyttum borgurum, sem voru að fara í verzlanir í hverfinu og þvæld- ust fýrir bifreiðunum. Bandaríska liðið hóf vélbyssuskot- hríð til þess. að brjóta sér leið eftir götunum. Þetta 'leiddi til algerrar ringulreiðar. Konur féllu niður á götuna í yfirliði. Fólk hnipraði sig saman í smáhópum eða skellti sér flötu á gangstéttir og stræti. Þýzk- ir hermenn hlupu í allar áttir og skutu eitthvað út í loftið. Að lok- um tókst bandaríska liðinu að losna úr þessum ógöngum og komast til flugvallárins, sem hafði verið á- fangastaður þess. Er liðið kom að útjaðri flugvall- arins, voru flugvélar að lenda á honum og aðrar voru að hefja sig þaðan til flugs. Bandaríkjamenn tóku að skjóta á hvað sem fyrir var, þar á meðal hóp orrustuflugvéla, sem var í þann veginn að hefja sig til flugs. Svo snerist varnarlið Þjóð- verja til varnar, og hörð skothríð dundi yfir sveit bandarísku könn- unarbifreiðanna. Bandaríkjamönn- urium tókst þó að sleppa undan, en þeir misstu þó eina bifreið, sem var geréyðilögð. En nú hafði varn- arlið borgarinnar gert sér grein fyr- ir nærveru þessarar bandarísku framvarðarsveitar. Og er banda- rísku sveitirnar tóku nú að ná til bakka Elbefljóts hver af annarri beggja megin borgarinnar, fór vörn Þjóðverja smám saman að harðna. Njósnarar Merriams gátu veitt mjög mikilsverðar upplýsingar, er þeir hörfuðu nú undan: Brúin yfir Elbe á aðalbílabrautinni norðan við borgina var enn uppi standandi. Og þessi brú varð samstundis helzta keppikefli liðssveitarinnar, því að um brú þessa gæti 2. herinn streymt næstum óhindrað áfram til Berlín- ar. En það var augljóst af kúlna- hríðinni, sem skall á Bandaríkja- mönnum, að það yrði ekki mjög auð- velt verk að taka brúna. Varnarhð Magdeburg var ákveðið í að berj- ast. Brúin við Schönebeck, 7 mílum fyrir sunnan borgina, var helzta keípikefli Hollingsworths majórs í 67. bryndrekaherfyikinu. Allan síð- ari hluta miðvikudagsins streymdu skriðdrekar Hollingworths í gegn- um hverja borgina af annarri. Og rétt fyrir rökkurbyrjun náðu þeir upp á hæðarbrúnina fyrir ofan Schönebeck og Bad Salzelmen. Og þarna glampaði á Elbefljót, sem var næstum 500 fet á breidd á þessu svæði. Hollingsworth rannsakaði umhverfið í sjónauka sínum og sá, að brúin var enn uppi standandi. Þýzkar brynvarðar bifreiðir voru að flýja yfir hana í austurátt. Það úði og grúði af brynvörðum bifreiðum óvinanna beggja vegna brúarinnar og á henni sjálfri. Hollingsworth velti því fyrir sér, hvernig honum ætti að takast að ná brúnni, áður en hún yrði sprengd í loft upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.