Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 126

Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 126
124 ÚRVAL brú hafði nú verið byggð nálægt þeirra fyrri). Snemma sunnudags- morguninn 15. apríl fékk yfirmað- ur 9. hersins, Simpson hershöfðingi, svo símahringingu frá Bradley. Simpson átti að fljúga tafarlaust til aðalstöðva 12. hersins í Wiesbaden. „Ég þarf að skýra þér frá dálitlu, sem er mjög þýðingarmikið“, sagði Bradley, ,,og ég vil ekki skýra þér frá því í síma“. Bradley beið eftir Simpson á flug- vellinum. Þessum fundi þeirra lýsti Simpson svo síðar með eftirfarandi orðum: ,.Við heilsuðumst með handabandi, og svo sagði hann mér samstundis fréttirnar. Brad sagði: „Þér verðið að binda endi á sóknina við Elbe. Þér eigið ekki að sækja lengra áfram í áttina til Berlínar. Mér þykir þetta leitt, en svona er því nú farið“. „Hvar í fjandanum fenguð þér þessa fyrirskipun“? spurði Simpson. „Frá Ike sjálfum“, svaraði Brad- ley. Simpson var svo lamaður af undr- un, að hann gat „jafnvel ekki mun- að helminginn af því, sem Brad sagði svo síðar í samtalinu. Ég man það eitt, að ég var sárhryggur og leiður og ég steig aftur upp í flug- vélina í einhvers konar leiðslu. Hið eina, sem kom fram í huga mér, var þessi spurning: „Hvernig á ég að segja starfsmönnum mínum, for- ingjunum og hinum óbreyttu her- mönnum frá þessu?. Já, umfram allt, hvernig á ég að segja hinum óbreyttu hermönnum frá þessu“? Simpson skýrði æðstu undirmönn- um sínum frá fyrirskipunum þess- um í aðalbækistöðvum sínum. Svo hélt hann tafarlaust áfram til Elbe- fljóts. Hinds hershöfðingi fann Simpson í aðalstöðvum 2. hersins. „Hann spurði mig, hvernig mér gengi“, sagði Hinds síðar, þegar hann skýrði frá þessum fundi þeirra. „Ég býst við, að nú sé þetta allt að komast í lag“, svaraði Hinds. „Nú gengur okkur orðið vel að koma liðssveitum og tækjum yfir brýrnar við Barby“. ,,Gott“, svaraði Simpson. „Leyfðu hluta af iiði yðar að verða eftir á eystri bakkanum, ef þér viljið. En þeir eiga ekki að fara lengra“. Hann ieit á Hinds. „Við förum ekki lengra en hingað“. Hinds varð svo hneykslaður og undrandi, að hann gerði sig sekan um agabrot. „Nei, herra“, svaraði hann strax. „Þetta er ekki rétt. Við ætlum til Berlínar“. Simpson virt- ist berjast við að ná valdi á tilfinn- ingum sínum. Nú varð vandræða- leg þögn sem snöggvast. Svo svar- aði Simpson tilbreytingarlausri, líf- vana röddu: „Við förum ekki til Ber- línar. Þetta eru stríðslok fyrir okk- ur“. (Þriðji og jafnframt síðasti hlutinn mun birtast í næsta hefti). Gamanleikari einn útskýrði það nýlega, hvers vegna Rússar eru komnir á undan öllum öðrum i kapphlaupinu um geiminn: „Nú, ekki þurfa þeir að berjast við kommúnista!" H.G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.