Úrval - 01.05.1967, Síða 26

Úrval - 01.05.1967, Síða 26
24 marki, sem hann hafði sett sér. Hann lét dreifa heilmörgum hneykslis- bréfum um drottningu meðal fólks við hirðina. f bréfum bessum líkti hann. eftir rithönd Santinelli og lét líta þannig út, að það hefði verið Santineili, sem hefði dreift þeim. En bréfih komust í hendur Krist- ínar. Hún vissi, að bréf þessi höfðu ver- ið skrifuð af Monaldeschi sjálfum, en samt lét hún senda eftir honum og skýrði honum frá því, að einhver væri að breiða út óhróður um hana við hirðina. Monaldeschi skýrði henni frá því, að það hlyti að vera einhver svikari meðal starfsmanna hennar, og því hlyti það annað hvort að vera hann sjálfur eða einhver annar, sem væri í nánum tengslum við hana. Hann sagði, að slíka per- sónu yrði að taka af lífi án nokk- urrar miskunnar samkvæmt skipun Kristínar drottningar, sem hefði vald yfir lifi og dauða þegna sinna. Og hann bauðst til að láta taka sig af lífi alveg hiklaust, ef hann reynd- ist hinn seki, eða gerast böðullinn, ef hann reyndist saklaus. Kristín skipaði honum hvössum rómi að minnast þessara orða sinna síðar og sendi hann að því búnu burt. Þau voru stödd í Fontainebleau skammt frá París. Kristín athugaði bréfin betur og sendi skömmu síð- ar eftir Föður Lebel, sem var ka- þólskur prestur. Hún fékk honum bréfin, innsiglaði þau og bað hann um að geyma þau með leynd og af- henda henni þau í viðurvist þeirrgr persónu, sem hún mundi tilnefna við það tækifæri. ÚRVAL Fjórum dögum síðar skipaði hún svo fyrir, að Monaldeschi skyldi koma til áheyrnar í Galerie des Carfs en þar hún vön að veita áheyrn. En Monaldeschi kom þangað, sá hann, að Ludovico Santinelli, bróðir Franceso greifa, var þar einnig við- staddur ásamt tveim öðrum mönn- um, og voru þeir allir vopnaðir. Eft- ir að hafa rætt við Monaldeschi í nokkrar mínútur, kallaði Kristín á Föður Lebel. Drottningin tók við bréfabögglin- um úr hendi prestsins og sýndi Monaldeschi innihaldið. Vesalings maðurinn reyndi að halda fram sakleysi sínu, en að lok- um hætti hann allri mótspyrnu. Hann kraup á kné frammi fyrir drottningu og' grátbað hana um miskunn. Flún var ósveigjanleg og sagði, að slíkur svikari verðskuldaði að deyja. Hún skildi Monaldeschi síðan eftir í salnum ásamt þeim Ludovico Santinelli, aðstoðarmönnum hans tveim og Föður Lebel og gekk inn í hliðarherbergi, sem lá að salnum. Nú glataði Monaldeschi því litla hugrekki, sem hann kann að hafa átt eftir. Hann kastaði sér fyrir fæt- ur prestsins og bað hann um að ganga á rriilli. Hann grátbað Santi- nelli um líf og gat jafnvel talið hann á að fara inn í hliðarherbergið og biðja Kristinu um að sýna miskunn og þyrma lífi hans. En drottningin var samt ósveigjanleg. Faðir Lebel grátbað hana einnig árangurslaust um að hætta þessum hræðilega leik. Hún svaraði því til, að hún væri drottning, jafnvel þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.