Úrval - 01.05.1967, Side 27

Úrval - 01.05.1967, Side 27
KRISTÍN SVÍADROTTNING 25 hún væri ekki stödd í sínu eigin landi. Santinelli hvatti Monaldeschi til þess að skrifta fyrir Föður Lebel, því að dauðinn nálgaðist óðum. Fórnarlambið gafst upp og hóf skriftir sínar, en þá birtist ölmusu- stjóri drottningar skyndilega, áður en Monaldeschi gæti fengið aflausn. Hann var prestur, og Monaldeschi grátbað nú þann mann einnig um að halda á fund drottningar og biðja um miskunn hennar. Drottning var enn beðin um að sýna miskunn, en árangurslaust. Hin raunverulega aftaka dróst á langinn ekki síður en undirbúning- urinn að henni. Er Santinelli kom nú aftur af fundi drottningar með algera neit- um um nokkra miskunn, nálgaðist hann Monaldeschi með brugðið sverð og rak hann á undan sér al- veg út í salarenda, áður en honum tókst að koma höggi á Monaldeschi. Fékk Monaldeschi þá stungu í kvið- inn. Þrátt fyrir ótta sinn reyndi Monaldeschi samt að beita vopnum á móti. Santinelli fann, að Monaldeschi var brynjaður innan klæða, og vann sverð hans því ekki á honum, þar sem hann var brynjaður. Því tók hann að beina stungum sínum og höggum að höfði hans og einkum andliti. Monaldeschi hneig niður á J nen, og Iagaði blóðið úr honum. Hann kallaði á Föður Lebel og bað hann um að biðja sér miskunnar. Nú kom ölmusustjóri drottning- 'arinnar inn aftur. Hann var aug- sýnilega að koma frá henni. Mon- aldeschi tókst að rísa upp og dragast áfram í áttina til hans. Hann vonaði enn, að lífi hans yrði þyrmt. En ölmusustjórinn kom augsýnilega með dauðadóm frá drottningunni. Líklega hefur henni samt ekki ver- ið rótt í skapi yfir að þurfa að bíða úrslita þessa langdregna og hræði- lega leiks svona lengi. Presturinn talaði í hálfum hljóðum við Santi- nelli og veitti jafnframt Monaldsechi aflausn. Og síðan var Monaldeschi stunginn síðustu stungunni. Samkvæmt lögum Frakklands var ekki hægt að skoða þetta morð sem aftöku. Lúðvík 14. vildi ekki líta Kristínu augum framar. Mazarin kardínáli, sem hafði upphaflega sent Monaldeschi á hennar fund, varð bálreiður og hvatti hana til þess að kenna Santinellibræðrum um þetta allt saman. En hún fékkst aðeins til þess að reka Ludovico, hinn raunverulega morðingja, úr þjónustu sinni. Og síðan hélt hún aftur til ftalíu. Monaldeschi, maðurinn, sem Kristín lét drepa, var þó ekki sá maður sem varð henni hjartfólgnast- ur um ævina, heldur var það Azzo- lino kardináli. Hann var henni trúr og tryggur vinur og bandamaður hennar í þeim stjórnmálaátökum, sem áttu sér þá stað í Róm, og því baktjaldamakki, sem þeim var tengt. Hún hélt áfram að vera eirð- arlaus sem fyrr, sneri aftur til Sví- þjóðar eftir dauðu Karls Ágústs og gerði sitt til þess að að flækja mál- in þar. En Róm var borg hennar sanna, raunverulega lífs. Eitt sinn skrifaði hún Azzolino, að hún vildi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.