Úrval - 01.05.1967, Síða 33

Úrval - 01.05.1967, Síða 33
LASER — FURÐULJÓSIÐ NÝJA 31 litrófinu. „Þessar línur sýna, að í málningunni er zink, og málarar byrjuðu ekki að nota málningu með zinki fyrr en 1820!“ Líklegt er, að „lasertækið" muni koma að margvíslegum notum, hvað læknavísindin snertir. Tæki, sem nefnist ,,laser-coagulator“, er t.d. notaður nú þegar af augnskurðlækn- um til þess að gera við rifnar net- himnur, sem gætu leitt til blindu, ef þær væru ekki lagaðar. í Palo Alto í Kaliforníu sýndi dr. H. Christ- ian Zvveng frá Læknadeild Stanford- háskólans og Palo Alto Læknarann- sóknarstofnunni mér, hversu auð- veldlega tæki þetta starfar. Sjúkl- ingur hans sat á stól og hallaði höfð- inu aftur á bak, á meðan dr. Zweng beindi litlu tæki að útþöndu sjá- aldinu, en hann hélt á tæki þessu í hendi sér. Hann beindi runu af daufum „lasergeislum" beint að hin- um rifnu jöðrum nethimnunnar og „færði sig til“ með fram jaðrinum. Þannig myndaði hann örlítil ör, sem „logsuðu11 rifnu nethimnuna aftur á sinn stað. Aðgerðinni var alveg lok- ið á 20 mínútum. í „laserrannsóknastofum“ Barna- sjúkrahúss Cincinnati og við Cin- cinnatiháskóla er dr. Leon Goldman að gera tilraunir með „lasertæki“ til lækninga á húðlýtum og vissum tegundum æxla. Hann brennir þetta í burt með geislum frá tækinu. Eng- inn heldur því fram, og sízt dr. Gold- man, að „lasertækið“ sé eins kon- ar almáttugur bjargvættur í bar- áttunni við krabbameinið. En þó er það staðreynd, að vissar tegund- ir krabbameins, svartar skellur, sem kallaðar eru „melanoma“ hafa breytt um lit við „lasergeislun“, og hefur húðin, sem„lasergeislunum“ var beint að, fengið á sig heilbrigð- an hvítan lit í stað hins svarta. Hvernig kennd vekur það hjá sjúklingnum, þegar „lasergeisli" lendir á húðinni? „Það er líkt og það falli brennandi vax á hörundið", sagði einn af sjúklingum dr. Gold- mans við mig. Óþægindin standa aðeins í augnablik og það er eng- inn verkur á eftir. ÞRÁÐBEINT EINS OG „LASERGEISLI'1. Hinir geysilegu kostir „lasertækis- ins“ eru fólgnir í geisluninni, sem er næstum algerlega samhliða, þ.e. geislarnir eru sem sagt samhliða. Þegar geislanum er beint öfugt í gegnum sjónauka, þá er aðeins um að ræða örlítið frávik frá beinni stefnu, sem nemur þriðjungi úr þumlungi á heillar mílu vegalengd. Þess vegna dofnar kraftur geislans mjög hægt. Fyrir 5 árum beindi „rúbínlasertæki" runu af geislum til tunglsins, sem er 250.000 mílur í burtu. Geislarnir lýstu upp stað, sem var um 20 mílur á breidd. Væri hægt að búa til nægilega sterkan ljóskastara af venjulegri gerð til þess að draga alla leið til tunglsins, mundi ljós hans dreifast um geysi- legt svæði, þ.e. svæði, sem væri nokkrum sinnum stærra í þvermál en þvermál tunglsins, sem er 2160 mílur. Þessi stórfurðulega hnitmið- un „lasergeislans" ásamt geysilega sterkri birtu hans veitir tækinu ómetanlega kosti, sem koma sér vel við fjölmörg störf. f New Mexioofylkinu hefur yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.