Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 39

Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 39
„Ég finn hugsvölun í fíhagavadgita', skrifaði Mahatma Gandhi, „sem ég finn jafnvel ekki í Fjallrœðunni. Þegar vonbrigðin yfir- þyrma mig, og mér finnst ég einn og eygi hvergi Ijósglætu, þá hverf ég aftur til fíliagavadgita og les eitt vers þarna, annað á öðrum stað, og ég fer aftur að brosa mitt í hinum yfirþyrmandi harmleik Bhagavadgita ■ i Um tvö þúsund ára i skeið hefur Bhagavad- gita verið hin helga + ritning Hindúa, þó að * helgi þessara rita hafi verið mismunandi á hinum ýmsu tímum. Nafnið þýðir „Söngur drott- ins“ og kverið er hluti af Maha- bharata, sem er hið fyrra en lengra söguljóð af þeim tveim, sem kunn eru á okkar tímum frá hinu forna Indlandi. En Bhagavadgita er aðeins lítill hluti af þessu mikla söguljóði, því að Mahabharata er lengsta söguljóð veraldar, næstum sjö sinnum lengra en Illionskviða Hómers og Odysseifskviða saman lagðar, en Gita, eins og Bhagavad- gita er oft kallað tii styttingar, er ekki nema eins og Jóhannesar guð- spjall í Nýja testamentinu. Því er líkt farið um Gita og aðr- ar bókmenntir hins forna Indlands, að höfundur er óþekktur, en hefur alveg vafalaust verið Brahmi, en svo hét sú stétt sem bjó yfir mennt- un og trúarlegu innsæi. Það er stundum verið að eigna þetta verk manni að nafni Vyasa, en sá maður, ef hann hefur á ann- að borð lifað, hefur þá verið safnari þessa mikla verks. Það er það sama að segja um tímasetningu þessa rits eins og höfundinn, að þar er allt á huldu. Framundir okkar daga hefur það almennt verið haldið, að kverið Gita hafi orðið til á eftir ritningu kristinna manna, og sum- ir þóttust finna á nokkrum stöðum greinilega líkingu með þessum tveim ritum, þar sem kristinna áhrifa og fræða kenndi glöggt í Bhagavadgita. Nú eru aftur á móti flestir lærdómsmenn þeirrar skoð- 100 Great Books 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.