Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 41

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 41
BHAGAVADGITA 39 um rétti til konungstignar af hin- um illa Duryodhana og leiknir svo hart, að þeir áttu einskis úi'kosta nema grípa til vopna gegn frænd- um sínum. Þegar hér er komið sögu er komið að lokum fimmta kafla eða parvan, svo notað sé heiti söguljóðskaflans. í sjötta kafla kom- umst við svo í kynni við Bhagavad- gita. Það hefur verið lýst yfir styrj- öld og hinir tveir herir Kuruprins- anna og Pandavas hafa raðað sér upp til orustu. Orrustuvöllurinn skyldi verða hin mikla slétta Kur- ukshetra í nánd við borgina Delhi, sem nú er. Prins Arjuna hefur setzt upp í hervagn sinn og Krishna stendur hjá honum. Manni skilst að Krishna hafi neitað að beita vopn- um í þessari orustu þar sem hann sé skyldur báðum aðilum, en hafi fallizt á að þjóna Arjuna sem her- vagnsstjóri hans og gefa honum ráð. Og nú eru allir tilbúnir til orrust- unnar. Trumburnar eru barðar, stríðsöskrin hljóma úr þúsundum mannsbarka og það glampar á vopn- in í sólskininu. Allir horfa til Arj- una, en á honum hvílir sú ábyrgð að hefja orustuna, þar sem hann er herforingi þeirra Pandavamann- anna. Þá er það á þessari úrslita- stundu, að hann hikar .... Þegar hann er að því kominn að gefa skipun um að hefja árásina er hann skyndilega gripinn sam- vizkubiti. Hann hugsar með sjálf- um sér, að á örskammri stundu muni margir af hinum hraustu mönnum, sem með honum berjast og eins af hinum, sem á móti honum eru, velt- ast um dauðasærðir í moldrykinu, það yrði vegna hans, svo að hann megi komast í tignarsætið. Þessi hugsun veldur honum snögg- um sinnaskiptum, og hann snýr sér skyndilega að frænda sínum, sem stendur hjá honum í hervagninum og hann hefur til þessa enga ástæðu haft til að ætla, að væri ekki sá frændi, sem hann hafði þekkt alla sína ævi. Hánn biður hann nú að segja sér, hvað gera skuli. Það eru til margar þýðingar af Bhagavadgita, en sú þeirra sem bezt er þekkt og hefur þegar fylgt meira en einni kynslóð Vesturlandabúa, er enska þýðing hins velmetna .Aust- urlandafræðings og bókmennta- manns Sir Edwin Arnold á enska tungu, en sú þýðing var gefin út 1885 og það er úr henni, sem eft- irfarandi tilvitnun er tekin. Arjuna: Krishna! Mér skilst að ættmenn okkar hafi safnazt hér saman t.il að úthella blóði sínu. Lámir mínir verða óstyrkir, tunga mín skorpnar í munni mér, skjálfti fer um líkama minn, hárið rís á höfði mér af hryllingi, úr óstyrkri hendi minni fellur Gandiv, hinn guðlegi bogi, hitasótt brennir húð mína, svo að hún sviðnar, það er varla að ég geti staðið, Hfið í brjósti mér dofnar og býst til að hverfa á brott, ég sé ekkert framundan nema ógæfu og hörmungar! Það er ekki gott. Ó, Krishna, ekkert gott getur hlotizt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.