Úrval - 01.05.1967, Side 44

Úrval - 01.05.1967, Side 44
42 ÚRVAL hlustaðu á inntak skoðaria minna. Gefðu mér hjarta þitt, dáðu mig, þjónaðu mér, styðstu við mig í trúnaði, ást og lotningu. Þannig skaltu koma til mín. Ég segi þér satt af því þú ert mér kær. Flý þú til mín, aðeins til mín, ég á að vera þitt eina athvarf, og ég mun frelsa sálu þína af öllum syndum. Vertu hughraustur. Og loks taka hinar trúarlegu sam- ræður, í þessu mikla trúar- og sögu- ljóði, enda, og herirnir tveir eru frjálsir að því að hefjast handa við að slátra og vera slátrað. Pandavabræðurnir sigra að síð- ustu og söguljóðið endar á því að þeir hafna konungdómi sínum sem þeir hafa unnið og vinna sér þegn- rétt á himnum. En allt er þetta til- tölulega óverulegt, hið raunveru- lega gildi þessara miklu söguljóða eru fólgin fyrst og fremst í þessu litla kveri, Bhagavadgita, sem leyn- ist í hinu mikla magni goðsagna og furðusagna. Hinir tveir megin þættir kenninga Bhagavadgita stéttarskyldan um- fram allar aðrar skyldur og ástin á guði holdi gæddum, hefur hvort- tveggja orðið andlegur arfur Hindúa. „Ég finn hugsvölun í Bhagavad- gita,“ skrifaði Mahatma Gandhi, „sem ég finn jafnvel ekki í Fjall- ræðunni. Þegar vonbrigðin yfir- þyrma mig, og mér finnst ég einn og eygi hvergi ljósglætu, þá hverf ég aftur til Bhagavadgita og ég les eitt vers þarna, annað á öðrum stað, og ég fer aftur að brosa mitt í hinum yfirþyrmandi harmleik." Það var í fyrstu veizlunni, sem Helena litla fór í. Þegar veitingarnar voru bornar fram, afþakkaði hún viðbót af rjómaís mjög kurteislega og sagði: „Nei, takk fyrir“, en þó mátti sjá það á svip hennar, að hún slægi ekki hendinni á móti svolítilli viðbót. „Fáðu þér svoiitla viðbót elskan", sagði húsfreyja við Helenu litlu. „Mamma sagði, að ég yrði að segja: Nei, takk fyrir“, svaraði sú litla, en ég hugsa bara, að hún hafi ekki vitað, að diskarnir yrðu svona litlir." „Það bioa tvær stúlkur hérna frammi," sagði aðstoðarmaðurinn við kvikmyndaframleiðandann í Hollywood, er var einmitt að leita sér að einkaritara. „Önnur er með gott prófskýrteini frá verzlunarskóla. Hin er í þröngum, flegnurn, rauðum kjól.“ Mike Connolly.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.