Úrval - 01.05.1967, Side 69

Úrval - 01.05.1967, Side 69
67 AÐ ÚTRYMA ORBIRGÐ mæri gerð þversum og langsum um eyðimerkurnar algerlega að tilefnis- lausu, herflokkar farið um lönd þessara fátæku hirðingja. Tor- tryggnin var til mesta trafala, fáir bjuggust við neinu nema illu einu. Samt fengust fáeinir til að gróður- setja ólífutrjáplönturnar, vinviðinn, og tómatplönturnar, sem sendar voru til þorpanna á stórum vörubil- um. Nokkrar af hinum yngri konum, og einkum yngismeyjarnar tóku feginshendi við saumavélunum, svo þeim yrði auðveldara að fá sér nýja flík, en áður höfðu ekki sézt þar nema þessir litlausu dökku hjúpar, heimaofnir, sem konurnar erfðu mann fram af manni. JASH gafst samt ekki upp. Hvar- vetna blöstu verkefnin við. Það þurfti að veita vatni, girða nýju ávaxtagarðana. Það er illt verk að taka upp grjót í slíkum hita, bera til og hlaða í garða. Stúlkurnar urðu að kosta kennslu sína í saumaskap. Margar hafa síð- an keypt sér saumavélar fyrir það sem þær hafa unnið sér inn með saumaskap, og allflestar ungar stúlkur hafa lært að sauma. Þessi fjögur þorp með fornfáleg- um húsum, sem áður virtust sofa í sandauðninni, eru nú vöknuð, og þar iðar allt og ymur af lífi og starfi, þar gala gaukar, þar spretta laukar, saumavélar iða hratt, skröltið í veg- lagningatækjum kveður við, þar sem áður var kyrrt og hljótt. Stjórn Jórdaníu ver því sem af- gangs er, til nýrra vegagerða. Vegir eru lagðir alla leið heim að þorp- unum, en þorpsbúar sjá um vegi innan þorpanna og heim að húsun- um. Hverri fjölskyldu er gert að leggja fram vagnfylli af möl til vegagerðar. Milii þorpanna gengur almenningsvagn og símasamband er milli þeirra. Stjórn landsins annast einnig um vatnsleiðslur til þorpanna, svo nú þurfa konurnar ekki lengur að bera vatnið um langan veg á höfðinu, og gefst þeim því nægur tími til að sinna börnum sínum, á þann hátt, sem þeim er nú kennt, sauma, vefa mottur og matreiða. Þeim er einnig kennt að lesa leiðbeiningar um saumaskap, matreiðslu og biblí- una eða kóraninn. Fleiri og fleiri verða til að leið- beina fólkinu, og tvö af þorpunum hafa stofnað stjórnarráð, með leyfi stjórnarvaldanna. Plantað hefur verið allt að því 15000 trjám og 150000 tómatjurtir spretta nú þar sem áður var eyðimörk. Átta hundr- uð fjölskyldur hafa nú varphænur og aðra alifugla, bæði til heimilis- nota og til sölu. Geitin, sem þeir höfðu og kölluðu baladi, hefur ver- ið kynbætt með kynblöndun, og gefur nú miklu meira af sér, meiri mjólk, meira af kjöti, meira af hári. Bændurnir kaupa kynbóta- hafra gegn greiðslu síðar í sam- vinnuverzlunum sínum, og gjalda þetta með hinum auknu afurðum. í fyrsta sinn svo elztu menn muni hefur fólk þetta nú nóg af græn- meti, og afgang til að selja. Einn af bændunum í Simakiya gróður- setti grænmeti í 40 ekrur, og varð nettóágóði af þessu 280 dollarar, eða meira en fjórfaldar árstekjur fjöl- skyldu að meðaltali. Tilraun þessari er stjórnað frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.