Úrval - 01.05.1967, Side 93

Úrval - 01.05.1967, Side 93
HIN EINMANALEGU 01 kindurnar inni fyrir tóku að rása út um það og dreifast í allar áttir. Vinnumennirnir og fjárhundarnir voru allir inni í rúningsskýlinu, önn- um kafnir við að reka kindur inn í dilkana, svo að rúningsmennirnir hefðu næg verkefni. Enginn sá því það, sem gerzt hafði. Jú, einn hafði tekið eftir þessu. Það var litli hvolpurinn sem var að- eins átta vikna gamall. Hann tók á rás eftir kindunum og gelti og djöflaðist og fór að reka þær aftur inn í fjárréttina. Hann skellti saman skoltunum rétt við hælana á kindunum, sem hefðu getað spark- að honum langar leiðir, hefðu þær þorað það. Og þessu sjálfboðastarfi sínu hélt hann áfram, þangað til síð- asta kindin var kominú aftur inn í fjárréttina. Æst geltið í honum barst til eyrna verkstjórans, sem kom loks hlaupandi út. Hann flýtti sér að loka hliði fjárréttarinnar, og þá var þetta vandamál úr sögunni. „Hann verður góður, þegar hann vex upp“, sagði verkstjórinn bara. Ég hafði nú fengið staðfestingu á orðum smalans. Fjárræktarsvæðin eru heimur út af fyrir sig, og kóng- urinn, sem þar ríkir, er fjárhund- urinn. Við brynjum okkur skel okkur til verndar. En alltof oft kemur það fyrir, að skelin verður að okkur sjálfum. Eli Schleifer Meðallánstimi fasteignalána er um 20 ár, sem veitir eigendanum nægan tima til þess að koma húsinu í söluhæft ástand, þ. e. a s. ef hann eyðir öllum helgunum i það. Gene Brown Það er svo mikið af því góða i hinum verstu okkar og svo mikið af þvi illa í hinum beztu okkar, að við þörfnumst laga og trúarbragða handa okkur ölium. Louis Nizer Itödd reynslunnar: Alex F. Osborn framkvæmdastjóri sagði eitt sinn sögu af gömlum karli í New Jlampshirefylki, sem sat kvöld eftir kvöld úti fyrir þorpsverzl- uninni og hafði ekkert fyrir stafni. Þegar hann var eitt sinn spurður að þvi, hvers vegna hann sæti þarna alltaf, svaraði karlinn: „Bara að hugsa." ..En hvernig í ósköpunum geturðu hugsað svona rnikið?" ,,Ég skal segja þér það, sonur sæll“, svaraði karlinn unga manninum, sem birið hafði fram spurninguna. „Það er eins með hugsunina og syndina. Þeir, sem fremja hana ekki, eru hræddir við hana, en þeir sem frernja hanu nógu oft, fara að hafa ánægju af henni." Nevv York Times
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.