Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 108

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 108
106 ÚRVAL þá stakk Jarrett upp ,á 6 mánaða ferðalagi um Bandaríki Norður- Ameríku. „En ég get aðeins leikið á frönsku“, maldaði Sarah í móinn. „Góða mín, þér gætuð leikið á kínversku, og samt mundu Ame- ríkumenn koma í hrönnum til þess að sjá yður“, svaraði hann. Hún yfirgaf Comédie Francaise ekki tafarlaust, en sáðkorninu hafði þegar verið sáð í huga hennar. Og tengsl hennar við leikhúsið slitnuðu að lokum, þegar stjórnendur þess neyddu hana til þess að kqma fram í leikriti, sem henni fannst eiga mjög illa við hæfileika sína og vera þar að auki mjög illa æft. Hún fékk mjög slæma dóma fyrir frammistöðu sína, þá verstu, sem hún hafði nokkru sinni fengið, og þegar hún hafði lesið þá, settist hún strax niður og skrifaði up.p- sagnarbréf. Fyrst stefndu hinir virðulegu stjórnendur Comdéie Francaise henni, síðan grátbáðu þeir hana að snúa aftur til leikhússins, en hún lét allar bænir þeirra og hót- anir, sem vind um eyrun þjóta. Leiðin til framtíðar hennar lá nú í vesturátt, þvert yfir Atlantshafið, og hún hafði þegar ákveðið að halda þessa leið. BERNHARDT í AMERÍKU. Edward Jarrett flýtti sér til Par- ísar með samning. í hendinni, strax og hann frétti, að Sarah væri aftur orðin laus og liðug. Hann stakk upp á því, að hún færi í leikferðalag um Bandaríkin með 8 leikrit, sem hún skyidi sjálf velja. Hún mátti einni veija meðleikendur sína sjálf, og skyldi hún ná þessum leikflokki saman og stjórna honum jafnframt, Kjörin, sem hann bauð henni, voru svo glæsileg, að stórfurðulegt má telja, þegar reiknað er með kaup- mætti dollarans á þeim tíma. Hann tryggði henni 100 sýningar á, fjlg- urra mánaða tímabili, og skyldi húp fá 1000 dollara fyrir hverja sýn- ingu og þar að auki 50% af brúttó- tekjum hvers kvölds, ef þær næmu yfir 4000 dollurum. Hún átti að fá 200 dollara aukalega á viku hverri vegna gistihúsakostnaðar. Hún átti að ferðast í einkavagni í lestunum ásamt þjónustufólki sínu, en þar var um að ræða tvær þjónustustúlkur. tvo matsveina, þjón, yfirþjón og hennar stöðuga félaga og. einkarit- ara, Maddömu Guérard, og. ætluðu eigendur þessa fyrirtækis einnig að greiða sjálfir laun alls þessa starfs- fólks. Þann 15. október árið 1880 lagði flokkur Maddömu Söru svo af .stáð yfir Atlantshafið í fylgd Jarretts. Þau ferðuðust á gömlum dalli, sem gekk bæði fyrir gufuafli og segl- um. Bar hann heitið „Amérique". Og 12 dögum .síðar varpaði skipið. akkerum í New Yorkhöfn eftir sér- staklega erfiða siglingu og vond veður. Þetta var klukkan 6.30 að morgni í nístingskulda, og Hudson- áin var þakin ís. Dráttarbátnum tókst þó að ryðja sér braut út að skipinu. Um borð í honum var heil nefnd krókloppinna , en hugpakkra embættismanna, fulltrúa, frá .ræð- ismannsskrifstofum og annarra mikilsmegandi þegna, sem var kom- in til þess að bjóða hina frægu leik- konu velkomna til Nýja heimsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.