Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 114

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 114
112 sem verð að hneigja mig fyrir yð- ur.“ Það var einmitt í Rússlandi, að Sarah hitti mann þann, sem hún átti síðan eftir að giftast. Nafn hans var Jacques Damala. Hann var af þekktri ætt í Aþenu og starfaði sem sendi- sveitarfulltrúi við grísku ræðis- mannsskrifstofuna í St. Pétursborg. Hann var 11 árum yngri en Sarah, myndarlegur og laglegur, en ósvíf- inn og hégómlegur. Þar að auki hafði hann orð á sér fyrir að vera mikill kvennamaður. Hvar sem hann fór, varð kvenfólkið alveg vitlaust í honum. En hann gortaði af því, að engin kona hefði nokkurn tímann verið honum nokkurs virði fyrr eða síðar. Slíkt áhugaleysi var sem ögrun fyrir hina frægu og dáðu leikkonu. Hún beitti nú öllum töfrum sínum, sem höfðu gert hvern þann karl- mann, sem hún kærði sig um að sigra, að algerum þræli hennar. En í þetta skipti kom allt fyrir ekki. Damala var að leika leik, og honum var skemmt, er hann gerði sér grein fyrir því, að eftirsóttasta og dáðasta kona gervallrar Evrópu gæti orðið hans, ef hann kærði sig um. Hann sá, að hann þurfti ekki annað en að rétta út höndina. Sarah sýndi það fljótræði að leggja fast að honum að segja upp starfi sínu í grísku utanríkisþjónustunni og gerast leik- ari í leikflokki hennar. Hann bjó ekki yfir neinum hæfileikum til þessa starfs, aðeins laglegu útliti. En Sarah, er var sem blind fyrir öll- um göllum hans, hélt því fram, að hann yrði einn af eftirtektarverðustu nýju leikurunum í leikflokki henn- ÚRVAL ar, eftir að hann hefði hlotið nokk- urra mánaða reynslu. Leikferðalaginu var haldið áfram suður á bóginn eftir dvölina í Moskvu. Það var Damala algerlega ómögulegt að vera nokkurri konu trúr nema í fáeinar vikur. Því sleppti Sarah sér alveg, þegar hann fór að líta yngri leikkonurnar í flokki hennar hýru auga. Hún stakk upp á hjónabandi við hann, þar eð hún hélt, að það væri ráðið til þess að halda í þennan reikula mann. Og Damala játaðist henni. Á milli sýn- inga í Napoli og Nizza tóku þau sér 5 daga leyfi og skruppu til Lundúna. Og þ. 4. apríl árið 1882 varð Sarah Bernhardt frú Jacques Damala í Lundúnum. Fyrsta þolraunin, sem lá fyrir brúðinni, er hún sneri aftur til Parísar í maímánuði, var að skýra syni sínum frá þessu. „Maurice, elskan,“ sagði hún. „Ég hef fréttir að færa.“ „Ég veit um það allt saman, Maman,“ svaraði drengurinn kulda- lega. ,,Þú hefur gifzt Monsieur Sarah Bernhardt.“ Og þetta reyndist einmitt verða það hlutverk, sem hið stormasama hjónaband þeirra stóð. Og því var eins farið með hann og eiginmenn annarra frægra kvenna. Honum var meinilla við að þurfa að leika þetta hlutverk. Með frábærri tilsögn Söru varð hann þolanlegur leikari, og um hríð fannst leikhúsgestum svolítið nýnæmi í að sjá hann leika hlut- verk á móti henni. En það stóð ekki lengi. Áhorfendur þreyttust fljótt á því. Og þegar henni gafst tækifæri til þess að koma fram í nýju leik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.