Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 119

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 119
MADAME SARAH 117 ursfylkingarinnar frönsku, en það er eftirsóttasta heiðursmerki Frakk- lands. í ágúst sama ár var Frakkland aftur komið í stríð við Þýzkaland. „Guð minn góður!“ hrópaði hún, er hún heyrði fréttirnar. „Hvers vegna heldur menningin áfram að hörfa undan? Sérhvert stríð er nýr ósigur fyrir vitsmuni okkar, jafnvel þótt það sé unnið.“ Hún var þá á Belle- Ile, en hún sneri nú tafarlaust aftur til Parísar líkt og í fransk-prúss- neska stríðinu. Á næsta mánuði sóttu Þjóðverjar stöðugt fram, og brátt virtist her- taka borgarinnar alveg yfirvofandi. Vinir Söru grátbáðu hana um að yfirgefa borgina, en hún þverneitaði. Það var ekki fyrr en nafn hennar fannst á lista yfir fólk, sem Þýzka- landskeisari vildi, að tekið yrði til fanga og flutt sem gísl til Þýzka- lands, að embættismanni úr franska hermáiaráðuneytinu tókst að sann- færa hana um, að það væri skylda hennar gagnvart föðurlandinu að flytjast til öruggari staðar í Frakk- landi. Sarah eyddi næstu 5 mánuðum í einbýlishúsi á hæð fyrir ofan hinn kyrra flóa í suðvesturhluta Frakk- lands. Það var umlukið grenitrjám. En það var engin kyrrð í sál Söru. Þessir mánuðir voru henni sem vitis- kvöl. Þegar hún kom aftur heim til Frakklands úr einni af leikferðum sínum til Ameríku, datt hún illilega á hægra hnéð, og síðan hafði hún haft miklar kvalir í hnénu. Undan- farið hafði verkurinn orðið svo sár, að hún varð að hafa allan fótlegginn hreyfingarlausan í gipsumbúðum. Þegar verkurinn jókst enn, var sent eftir frægum skurðlækni frá París. Hann tók gipsumbúðirnar af, og fyrst um sinn létti henni heldur. En brátt versnaði verkurinn enn og Sarah fór fram á það, að fóturinn yrði tekinn af henni. Snemma morguns, þ. 22. febrúar árið 1915, var Sarah borin á sjúkra- börum inn í sjúkrahús í Bordeaux, þetta var ömurlegan vetrarmorgun. Þegar hún fór fram hjá biðstofunni, veifaði hún glaðlega til Maurice sonar síns og hóp náinna vina. „Ver- ið hugrökk, börnin mín!“ kallaði hún. Og síðan tók hún að raula fyrstu tónana af Marseillaisinum og þóttist vera hugrakkur hermaður, er henni var ekið á hjólavagni inn í skurðstofuna. Fréttir um þessa miklu ógæfu Söru þutu eins og eldur í sinu um gervallan heim. Og samúðaróskir streymdu í stríðum straumi til rit- símastöðvarinnar í Bordeux. Eitt hryllilega óhugnanlegt skeyti kom frá furðusýningarflokki P. T. Barn- ums, sem bauð 10.000 dali fyrir að fá hinn aflimaða fót til sýningar. Sarah var komin á áttræðisaldur, þegar fóturinn var tekinn af henni. Batinn tók langan tíma, og það var tvísýnt um hann. Um tíma hékk líf hennar á bláþræði. En smám sam- an jukust kraftar hennar, og svo kom að því, að hún gat farið að máta staurfót. Fóturinn hafði verið tekinn af' um mitt lærið, og það varð að festa tréfótinn við hana með eins konar geysimiklu lífstykki. Af kvenlegri hégómagirni gerði hún uppreisn gegn því að þurfa að klæð- ast lífstykki, og því reyndi hún að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.