Úrval - 01.05.1967, Síða 129

Úrval - 01.05.1967, Síða 129
LEYNDARDÓMUR EFNSINS 127 atóm geta rekizt á eins og væru þau það. Þessi nýja kenning um atómið, sem kölluð er skammta- eða kvanta- kenningin, skýrir svo nákvæmlega allt sem unnt hefur verið að at- huga, að varla verður um hana ef- azt. Samt verður úr þessu næsta furðuleg mynd. Öldurnar gerast ekki sér í rúminu, heldur hlaupa þær um óhlutkennt stærðfræðilegt svið, sem kallast Hið afstæða rúm. eða hið afstöðubundna. Þær eru svo óefniskenndar sem unnt er að ímynda sér að nokkuð geti verið. Samt ráða þær lögun atóms síns, stærð, hörku og teygjanleik, og ráða fyrir þeim öflum, sem atómin beita hvert gegn öðru þegar þau mynda mólikúl. Þegar hin önnur heimsstyrjöld brauzt út, þekktust ekki nema fjór- ir af þeim þáttum, sem atómin eru gerð úr. Þetta voru nevtrónur, pró- trónur, elektrónur eða rafeindir og fótrónur. Úr þessu varð fögur og skýr mynd, samræmd og altæk, af veröld vorri, og hún sýnist svo enn. En þó var eitt til, sem ekki féll inn í myndina, en það var geisla- virknin (radioactivity). Geislavirk- ur kjarni atóms breytist í kjarna atóms sem er einu stigi ofar í frum- efnastiganum, með því að sleppa einni rafeind og annarri ögn, sem kallast nevtrinóa. Nevtrióna er raf- eind sem enga hleðslu hefur, og engan massa, en hreyfist með hraða Ijóssins. Ekki er vitað með vissu hvert hlutverk nevtrínóa hefur í atóminú, þar sem öllu er annars svo hugvitsamlega niður raðað. Hið næsta sem fannst og ekki féll inn í myndina, var and-rafeindin, eða pósitrónan. Sú uppgötvun var hið fyrsta, sem gaf til kynna það sem nú er kallað and-efni. Hver ögn efnis á sér nokkurskonar spegil- mynd, sem kallast andefni hennar. Þegar rafeind hlaðin frádrægu raf- magni og önnur hlaðin viðlægu, eða pósitífu, rafmagni, rekast á, gera þær hvor aðra að engu, en orkan, sem fólst í massa þeirra, skiptist milli tveggja fótóna, sem verða til við þetta. And-rafeindin átti ekki heima í hinni hnitmiðuðu niður- skipun atómsins, og ekki heldur hin óhlaðna rafeind, nevtrinóan. Á tímabilinu frá árinu 1950 hafa enn fundizt eindir, sem ekki koma heim við skipulagið. Nú er það al- kunnugt, að nevtrónur og prótrónur eru tvær gerðir af miklu stærra flokki, en í honum eru auk þeirra hinar svokölluðu lambda-eindir, þrjár flúð-eindir (cascade particles) og tíu aðrar. Allar þessar 18 eindir hafa tilsvarandi and-eindir, og eru því alls 36, ef and-eindir eru taldar með. Þær eru annars kallaðar bar- jónur. Svo bætist við annar flokkur af léttari eindum, sem kallaðar eru mesónur, og mynda þær geislunar- svið kjarnans, eins og fóton myndar ljós, eða eins og eindin gravíton, sem reyndar er ekki fundin, held- ur hugsuð, myndar aðdráttarafls- geislun. Til eru 17 mesónur og and- mesónur. Hversu ólíkt er nú orðið um að litast í smáheimi, mikrokos- mos, eða þegar eindirnar töldust ekki nema fjórar og samt sýndist allt falla í ljúfa löð. Á fyrsta fjórð- ungi aldarinnar sýndist atómið líkj- ast smækkaðri mynd af sólkerfi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.