Úrval - 01.09.1969, Side 3

Úrval - 01.09.1969, Side 3
FORSPJALL PRENTARAVERKFALLIÐ gerði það að verkum, að Úrvál er nokkru seinna á ferðinni að þessu sinni en venja er til, en vœntanlega tekzt að vinna það upp, áður en langt um líður. Það er rnarkmið forráðamanna ritsins, að það sé komið út í byrjun hvers mánaðar, eins og verið hefur að undanförnu. En öryggisleysið á vinnumarkaðinum torveldar blaða- útgáfu, jafnt sem allan annan at- vinnurekstur hér á landi. Að loknu hverju einasta verkfalli, og þau eru œrið mörg á ári hverju, eru állir sammála um, að það sé úrelt og háskaleg ráðstöfun, þegar heilar stéttir leggi niður vinnu vikum sam- an. En varla eru slikar raddir þagn- aðar, þegar nýtt verkfall er skollið á og þannig koll af kolli ár eftir ár. Það gefur auga leið, að hœttan á verkföllum setur allar áœtlanir úr skorðum og veldur því, að ekki er hœgt að reka fyrirtœki, hvorki stór né smá, af skynsamlegu viti og framsýni. Þegar efnáhagsörðugleik- ar, sem jaðra við algert kreppu- ástand, geta ekki einu sinni dregið úr ófriði innanlands, sem allir skað- ast á, — þá taka menn að efast um, að þœr stoðir, sem sjálfstœði þjóð- ar byggist á, séu nœgilega sterkar hjá okkur. EN STJÓRNMÁL í nútímaþjóðfé- lagi eru flóknari hagfrœði en svo, að venjulegur leikmaður fái botnað i þeim, og því vísast að sleppa slíku hjáli og snúa sér að efni þessa heft- is. Ferðin til tunglsins er enn efst á baugi og enn eru að berast fréttir um árangur hins ótrúlega afreks. Titilgreinin að þessu sinni fjallar lítillega um það, sem hélzt er fram- undan í geimferðum almennt og nokkrar vangaveltur um nœsta tak- mark og draum mannsins: að kom- ast til Marz. TUNGLFERÐIN hefur leitt hugann að landkönnun og afreksmönnum fyrri tima. Sérstakléga hefur at- hyglin staðnœmzt vi'ð afrek Lind- bergs, er hann flaug fyrstur manna yfir Atlantshafið, en sú ferð þótti jafn mikið undur og tunglferðin nú. ~\ Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hllmlr hf., Skipholti 33, Reykjavík, pósthólf 533, .sími 35320. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Dreifingastjórl: Óskar Karlsson. Afgrelðsla: Blaðadreiflng. Skipholti 33, siml 38720. Verð árgangs kxónur 500.00. í lausasölu krónur 90.00 heftHI. Prentun og bókband: Hilmir hf. Myndamót: Rafgraf hf. 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.