Úrval - 01.09.1969, Side 9
7
blikksmið.ur, sem fólk
trúir að hafi yfirnáttúr-
legan lækningamátt til
að bera.
Drúídarnir eru þó tví-
mælalaust sá trúflokkur
af þessu tagi, sem fræg-
astur er. Að sögn þeirra
sjálfra eru nú liðin 4342
ár síðan trúarbrögð
þeirra bárust til Frakk-
lands.
Kjarni drúídatrúar-
innar er á Bretagne-
skaga, en þar hafa
frumbyggjar Frakk-
lands, keltarnir, lengst
haldið velli. Ár hvert
streymir mikill fjöldi
fólks til bæjarins Pim-
pont á Bretagne-skaga
til helgihalds. Þar safn-
ast drúídarnir saman
umhverfis heilög bál.
Þar ákalla þeir máttar-
völd eldsins, vatnsins og
lífsins, og játa eikar-
trénu virðingu sína en
þar er kjarni átrúnaðar
þeirra.
Stórdrúídinn, Paul
Bochet, sem er 71 árs
að aldri, segir um átrún-
aðinn: „Drúídar þekkja
mátt jarðarinnar og
segulsviðs hennar Drú-
ídli, sem á heima í
Strassbourg, getur með
fjarskynjun rætt við
annan drúída, sem býr
í París, ef hann er þann-
ig staðsettur að hann
geti notað segulstraum-
ana, sem umlykja jörð-
ina“.
Bochet sem kallaður
er öðru nafni Bod Koad,
segir að dóttir sín hafi
verið gift eftir siðvenju
drúída, en sú athöfn
hefst með því að lúðra-
þeytari blæs móti öll-
um höfuðáttunum fjór-
um og hrópar:
„Er friður í norðri, í
vestri, í suðri, í austri?“
Síðan bera brúðhjón-
in fram he'laga köku og
mjöð til fórnfæringa og
kveikja upp eld á stein-