Úrval - 01.09.1969, Page 9

Úrval - 01.09.1969, Page 9
7 blikksmið.ur, sem fólk trúir að hafi yfirnáttúr- legan lækningamátt til að bera. Drúídarnir eru þó tví- mælalaust sá trúflokkur af þessu tagi, sem fræg- astur er. Að sögn þeirra sjálfra eru nú liðin 4342 ár síðan trúarbrögð þeirra bárust til Frakk- lands. Kjarni drúídatrúar- innar er á Bretagne- skaga, en þar hafa frumbyggjar Frakk- lands, keltarnir, lengst haldið velli. Ár hvert streymir mikill fjöldi fólks til bæjarins Pim- pont á Bretagne-skaga til helgihalds. Þar safn- ast drúídarnir saman umhverfis heilög bál. Þar ákalla þeir máttar- völd eldsins, vatnsins og lífsins, og játa eikar- trénu virðingu sína en þar er kjarni átrúnaðar þeirra. Stórdrúídinn, Paul Bochet, sem er 71 árs að aldri, segir um átrún- aðinn: „Drúídar þekkja mátt jarðarinnar og segulsviðs hennar Drú- ídli, sem á heima í Strassbourg, getur með fjarskynjun rætt við annan drúída, sem býr í París, ef hann er þann- ig staðsettur að hann geti notað segulstraum- ana, sem umlykja jörð- ina“. Bochet sem kallaður er öðru nafni Bod Koad, segir að dóttir sín hafi verið gift eftir siðvenju drúída, en sú athöfn hefst með því að lúðra- þeytari blæs móti öll- um höfuðáttunum fjór- um og hrópar: „Er friður í norðri, í vestri, í suðri, í austri?“ Síðan bera brúðhjón- in fram he'laga köku og mjöð til fórnfæringa og kveikja upp eld á stein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.