Úrval - 01.09.1969, Side 33

Úrval - 01.09.1969, Side 33
31 ér þykir gaman að lesa bækur, sem segja manni, hvernig maður á að fara að hlutunum. Mér er alveg sama, um hvað þær fjalla. Mér fannst „Betra minni á 10 dögum“ alveg ágæt. Tíu dagar ... Tíu aðferðir ... Tíu sig ... Tíu áfangar... sko eitthvað í þeim dúr. Önnur góð var „Orðaforði þinn er spegilmynd af sjálfum þér“. Hún hafði margt prýðilegt að geyma. En ein sú bezta var „Hvernig öðlast á innihaldsríkara kynlíf“. Ég vakti í rauninni alla nóttina við að ljúka henni. Konan mín sagði, að ég væri alveg vitlaus að vaka svona lengi. „Þú veizt vel, hvernig þér líður, þegar þú færð ekki næga hvíld,“ sagði hún. Ég benti henni á, að það væri ýmislegt, sem væri þýðingarmeira en svefn. Ég bætti því við, að hún yrði líklega hissa á því, hvað hún gæti lært af þessar bók. Hún sagð- ist þá skyldu lesa hana, þegar hún færi að hátta næst. Þegar ég fór í háttinn þá um kvöldið, sá ég bókina opna á rúm- inu og Maggie steinsofandi. Ég fékk mér í glas og hugsaði alvarlega um þetta svolitla stund. Ég hafði vakað alla nóttina til þess að verða full- numa í faginu, en Maggie hafði sofnað á blaðsíðu 3. Ja, það var víst sannarlega ekki vanþörf á inni- haldsríkara kynlífi! Ég nefndi þetta við morgunmat- inn næsta morgun — svona í gam- ansömum tón. Maggie stóð þá við eldavélina. Hún hreytti einhverju hryssingslega úr sér. „NÚ,“ spurði ég. --_____ _ Leiðin til hjóna- bands- öng- þveitis ______________y E’ftir WILL STANTON Eg hafði vakað alla nóttina til að verða fullnuma í faginu. En Maggie hafði sofnað á bls. 3. Ja, það var víst ekki vanþörf á innihaldsríkara kynlífi! — New Yorker —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.