Úrval - 01.09.1969, Side 35

Úrval - 01.09.1969, Side 35
LEIÐIN TIL HJÓNABANDSÖNGÞVEITIS 33 er. Ég ætla að lofa þér að ákveða það.“ „Ég get ekki tekið neina ákvörðun,“ sagði hún. „þetta hljómar allt alveg ágætlega." Hún átti nú í einhverj'um vandræðum með veggfóðrið. Það fest- ist alltaf við stigann. „Kannski við byrj- um þá á kynlífinu," sagði ég. „Fyrsta skrefið er að nefna það skýrum stöfum," Maggie stafaði orðið. „Ja,“ sagði ég, „ég er nú ekki alveg viss um, að höfundurinn hafi meint það á þann hátt. En það er enginn skaði skeður. Næst lýsir maður yf- ir núverandi afstöðu sjnni með því að réttlæta fyrri hegð- un. Viltu ræða það nánar?“ Hún var að reyna að klippa þannig af lengjunni, að hún félli alveg þétt að dyraumbúnaðinum. Ég hélt áfram: „Þú hentir til dæmis gaman að bókinni, sem ég keypti um daginn. Langi þig til þess að réttlæta þessa afstöðu þína . ...“ „Nei,“ sagði hún. „Annaðhvort finnst manni eitthvað fyndið eða manni finnst það ekki.“ Ég leit sem snöggvast yfir efnis- yfirlit bókarinnar. Það virtist ekk- ert vera minnzt á þessa hlið málsins í bókinni. „Næsta skrefið,“ hélt ég áfram, „er að skilgreina hið raun- verulega þrætuefni.“ Maggie spurði hvort ég ætti við kynlíf með þess- um orðum. Ég sagði „já“. „Afstaða mín er sú,“ sagði ég, „að ég álít, að hverri manneskju beri að læra allt, sem hún getur lært um efnið.“ Hún fór að límbera aðra lengju. ,,Gæt- irðu samþykkt það?“ Hún tautaði eitthvað, sem ég heyrði ekki greinilega, eitthvað á þá leið, að maður lærir ekki að veggfóðra með því að lesa bók. „Þú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.