Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 39

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 39
36 37 Kiqyjnrnir komu á nokkuri'a mímítna fresti og skelfingu lostið fólkið flúði lxrynj- andi vistarverur sínar. Einn mesti jarðskjálfti sögunnar stólar fœröust úr staö, reykháfar hrundu. inn 15. desember árið 1811 hafði verið frið- samur dagur hjá hin- um átta hundruð íbú- um bæjarins New Madrid á bökkum Missisippi-fljóts- ins. Enda þótt veður væri drunga- legt, lögðu fiskimenn út á ána og veiðimenn inn í skógana. Að und- anteknum hinum franskættuðu íbúum bæjarins, sem héldu dans- leik, gengu allir snemma til náða að venju. Klukkan tvö eftir miðnætti hrukku íbúarnir upp úr svefni sín- um við geysiharðan kipp. Hús hristust, borð og stólar færðust úr stað, reykháfar hrundu. Skelfingu lostið fólkið flúði hrynjandi vistar- verur sínar, en utandyra tók lítið betra við, því jörðin gekk í bylgj- um undir fótum manna. Kippirnir komu á nokkurra mínútna fresti. Hálfri klukkustund eftir fyrsta jarðskjálftann jókst óhugnaðurinn. Svört ský, menguð brennisteinseim, dró fyrir tunglið, sem var nýkvikn- að og jörðin huldist myrkri. Brenn;- steinsfnykur, eldstungur eða eld- ingaleiftur og fljúgandi kolamolar gaus upp úr gjám, sem myndazt höfðu í næsta nágrenni, og margir héldu, að jörðin væri að farast í eldi og brennisteini. Kona ein missti al- gerlega stjórn á sér og tók á rás i dauðans ofboði eitthvað út í busk- ann, hljóp þar til kraftarnir brustu og hún hné örend niður. í birtingu hélt hræringunum áfram, og fólkið ekki einungis fann jörðina ganga í bylgjum, heldur sá það líka. Hús, menn og tré lyftust frá jörðu, er bylgjurnar riðu yfir. „Skógartré lögðust á hliðina og féllu, eins og herfylking legði byss- ur sínar til jarðar í takt eftir skip- un,“ sagði einn fréttamaðurinn. Gjá ein, sem opnaðist ofan í jörð- ina, spýtti margra metra í loft upp sandi- vatni og bikflyksum. Hvarvetna þar sem bylgjurnar enduðu, opnuðust stórar spungur í jarðveginn. Kaupmaður e:nn hafði til að mynda komið fyrir í kjallara sínum bátsfarmi af leirmunum, en jörðin undir húsi hans opnaðist og gleypti kjallarann og innihald hans, og hefur ekkert af því sézt síðan. Frá miðju jarðskjálftanna í New Madrid breiddust umbrotin bæði til norðurs og suðurs eftir Missisippi- dalnum. í skógum norður-Kanada greip um sig skelfing meðal Indíán- anna og íbúa Washington-fylkis, og — Readers Digest — H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.