Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 41

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 41
EINN MESTI JARÐSKJÁLFTI SÖGUNNAR 39 mannslífin, sem innanborð voru. Þegar fljótsbakkarnir hrundu inn yfir sig, féllu stóreflis tré með braki og brestum út í árflauminn í námunda við skipið. Önnur veiga- minni skip urðu fyrir þungum áföllum og manntjóni að völdum þess arna. Allir leiðarreikningar urðu að martröð í þessum náttúruhamför- um. Skipstjórinn á „New Orleans“ vissi oft ekki, hvar hann var stadd- ur. Ýms mið hurfu, og fljótsbakk- arnir breyttu um svip, sléttuðust út. En gufuaflið sá um, að skipið komst leiðar sinnar, og þegar það kom til New Madrid og hélt förinni áfram til Natchez var atburðinum fagn- að sem kraftaverki. þessir válegu tímar höfðu aukið á sannanagildi tilraunarinnar. Næstu mánuðina gerðu jarð- skjálftahræringar vart við sig næstum daglega. Hinn 23. janúar reið yfir kippur, sem var eins snarpur og sá fyrsti. Á 13 vikna tímabili áttu sér stað 1874 hræring- ar, og voru átta þeirra mjög kröft- ugir. Kippirnir komu í lotum, sá fyrsti snarpastur. Með einni und- antekningu áttu þeir sér stað um það leyti, sem tungl var nýtt eða fullt. í New Madrid og nágrenni þorði fólk yfirleitt ekki að dvelja innanhúss, heldur bjó um sig í hverskonar skýlum og tjöldum. Síðasti kippurinn kom í marz 1822, tíu árum frá þeim fyrsta. Að hamförunum loknum höfðu 30—50 þúsund fermílur lands tekið mikl- um breytingum, og eru flest um- merkin enn sjáanleg. Landskiki einn, fimmtán mílna langur og fimm til átta mílna breiður, hækk- aði um 15—20 fet. Missisippi-fljót- ið lagði undir sig mestallt New Madrid-þorpið, svo íbúarnir urðu að reisa sér þorp á öðrum stað. Merkasta breytingin á landslagi vegna jarðskjálftanna var myndun Reelfoot-vatnsins svonefnda Tenn- esseemegin við Mississippi. Vatn þetta, sem nú er yndi náttúruskoð- ara og útilífsfólks, myndaðist eftir að votlent svæði seig í landskjálft- unum. Það hjálpaði til við vatns- myndunina, að syðri mörkin hófust jafnframt upp og hindruðu allt frá- rennsli. Stöðuvatn þetta er nú tíu mílna langt, þriggja mílna breitt, og dýptin er 5—20 fet. Er hætta á, að jarðhræringar taki sig upp á þessum slóðum? Jarðskjálftafræðingar eru á því máli, að landskjálftar deyi aldrei út að fullu. Þegar ég var nýlega í heimsókn á fæðingardeildinni, tók ég eftir stoltri, ungri móður, sem var að ávarpa nýfæddan son sinn í gegnum rúðuna, sem aðskildi þau. „Nei, sjáið bara,“ sagði hún og sneri sér að mér. „Aðeins tveggja daga og strax eins og pabbinn. Hann sefur, meðan ég tala við hann.“ frú J. Brown.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.