Úrval - 01.09.1969, Side 42

Úrval - 01.09.1969, Side 42
40 ÚRVAL -----N Hinn frábæri lög- fræðingur, Henry Ar- mitt Brown, hefur skr.áð eftirfarandi frá- sögn í bréfi dagsettu 3. maí 1869: ,,Siðla árs 1865 — en ég var þá að lesa lög- fræði í New York — kom ég heim í herbergi mitt laust fyrir mið- nætti. Veður var hrá- slagalegt, kalt og hvasst. Ég man greini- lega eftir því, að ég heyrði klukkuna slá 12 rétt áður en ég sofnaði. En varla hafði mér runnið í br.ióst, þegar ég þóttist heyra mik- inn hávaða, og um leið fannst mér ég vera að kafna, og einhver grípa fyrir kverkarnar á mér. Við þetta þóttist ég vakna og verð þess þá var, að ég iá á bakinu á. steinstéttinni í ein- hverri þröngri götu, og ofan á mér maður, sem þ.iarmaði að mér, reyndi að kyrkja mig í greip sinni, en læsti hin.ni hendinni um báða úln- liði mína og hélt mér þannig föstum. Þetta var ófrýnilegur náungi, rekinn saiman, grá- skekkjaður og með úfið hár. Þarna veltumst við í hörkuáfloguim. Skyndilega sá ég hann seilast eftir lítilli öxi, sém blikaði á. Ég brauzt um af öllu afli, enda um lífið að tefla, og fannst ég nú hafa heldur betur í okkar skiptum. Aldrei gleymi ég þeim fögnuði, sem FIMM MÍNÚTUR UM FURDULEG FYRIRBÆRI SAMDREYMI gagntók mig, er ég kom auga á óttaslegin and- lit nokkurra vina minna, sem séð höfðu hvernig ég var útleik- inn, og skunduðu mér til hjálpar. Sá þeirra, sem fyrst- ur kom, sveif þegar á óvin minn, þreif um úlnlið hans og fékk þannig losað hálstakið. E'n í því sá ég öxina blika á lofti yfir höfði mér. Höggið reið af og kom á ennið. Ég fann höfuðið dofna við hög.g- ið og kuldadofann leggja þaðan um allan líkamann. Jafnframt fann ég eitthvað volgt renna niður andlitið á mér og í munninn. Ég hneig út af og man greinilega blóðbragðið í munninum. Snemma næsta morg- un hitti ég einn af beztu vinum mínum. Við vorum ávallt mjög samrýmdir. Allt í einu segir hann upp úr þurru, að sig hafi ver- ið að dreyma mig ein- kennilega um nóttina. ,,Ég fór að sofa um tólfleytið í gærkveldi". segir hann, „og þá dreymir mig, að ég er á gangi eftir emhverri þröngri götu. Þá heyri ég einhvern hávaða og skarkala, og datt þeg- ar morð í hug. Ég tók þá til fótanna þangað, sem hljóðin komu frá, og sá þig þá liggjandi á bakinu í tuski við ein- hvern óás.jálegan þrjót, sem reyndi að halda þér niðri. Ég hraðaði mér eins og ég gat, en áður en ég fékk nokk- uð að gjört, barði hann þig í höfuðið með öxi, Tæpri viku seinna heimsótti ég vinafólk mitt, sem heima átti í Bunlington, New Jers- ey. Þá sagði húsfreyjan við mig: „Manninn minn dreymdi afskap- lega ljótan draum um þig hérna eina nóttina. Honum þótti einhver maður vera í áflogum við þig úti á götu og bana þér að lokum,“ J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.