Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 44

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 44
42 ÚRVAL ingar, heldur hópur fagurra og sprækra þjónustumeyja. Þær eru 850 talsins og eru arftakar geish- anna. Menningarlega eru þær því af nokkurra alda gamalli rót. Fyrr á tímum hlutu sumar ung- ar sveitastúlkur þau örlög að vera brottnumdar, þjálfaðar og sendar síðan til keisarahirðarinnar í Kyoto til að vinna sem eldhússtúlkur á daginn en skemmta með dansi og söng á kvöldin. Þetta er forsaga geishanna. Og þær lifðu aldirnar af, •— þessar siðmenntuðu, fáguðu, skemijitunarstúlkur, sem voru ekki einvörðungu fyrirmynd hvað klæðaburð og framkomu snerti, heldur gátu einnig haft sín áhrif á öðrum sviðum. Þessar smekklega búnu meyjar, sem léku svo vel á þriggja-strengja hljóðfærið sitt, gátu einnig brugðið fyrir sig teikn- un og málun, ljóðalestri, og tal þeirra var bæði gáfulegt og fyndið. Auðugir menn og frægir sóttust eft- ir þeim. Þrír japanskir forsætisráð- herrar kvæntust geishum, svo dæmi séu tekin. Nú á dögum eru geishurnar hverfandi fyrirbæri eins og fuglinn ibis. í hinni annríku borg Osaka voru 1200 geishur fyrir fimm ár- um, nú eru þær aðeins 125. Sam- kvæmi þar sem geishur eru til skemmtunar, geta verið óheyrilega dýr. Á einu dýrasta tehúsi Tolyo- borgar kostar 2%-tíma kvöldverð- ur fyrir fimm og þrjár geishur til skemmtunar að minnsta kosti 350 dali. Viðhorfin til geishunnar í Japan eru að breytast. „Geisha-samkvæm- in eru of róleg og formleg fyrir yngri kynslóðina“, segir Atsuyki Miyoshi, sem á þrjátíu góða skemmtistaði og hefur í vinnu 1300 þjónustumeyjar. „Nútíminn krefst meiri hreyfingar og hraða.“ Því er það, að geishan í Japan hefur orðið að láta stórlega undan síga fyrir þjónustumeyjum í stíl við þær, sem prýða Mikado-nætur- klúbbinn. En þær eru líka hinar ákjósanlegustu til skemmtunar og félagsskapar. Fyrir þúsund yena þjónustugjald á klukkustundina (um 230 ísl. krónur), kveikir hún í vindlingum gestsins, hellir í glas hans og reynir að vera honum til geðs á allar lundir. Venjuleg Mikado-mey, sem vinnur frá klukkan sex síðdegis til hálftólf getur unnið sér inn á mánuði sem svarar 140 þúsund íslenzkum krón- um, og er það nokkrum sinnum hærra en forstjórar í borginni hafa í laun. Skemmtanaiðnaðurinn í Japan er orðinn mjög stór í sniðum og á sér hliðstæðu við framleiðslu á skip- um, útvarpstækjum og myndavél- um. Enda þótt Japan sé minna en fylkið Montana í Bandaríkjunum, eru þar næstum 100 þúsund barir og næturklúbbar, 200 þúsund veit- ingastaðir og 27 þúsund kaffistof- ur. Staðir þessir veita þjónustu milli fjögur og fimm þúsund manns. f Ginzana-hverfinu, sem er ekki ýkjastórt, eru að minnsta kosti 2500 barir og klúbbar með um 16 þúsund þjónustumeyjar. Hvarvetna í þessari stærstu borg heims eru kaffistofur byggðar í stíl við skozka kastala; kyrrlátir staðir þar sem hægt er að hlýða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.