Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 57

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 57
VAXANDI VINSÆLDIR STJÖRNUSPÁDÓMA 55 segir til um, undir hvaða stjörnu- merki hann er fæddur. Þegar stjörnuspámaðurinn semur stjörnu- spá fyrir einhvern, styðst hann við stjörnuárbók (almanak), sem er eins konar handbók, þar sem af- staða reikistjarnanna til jarðar er gefin fyrir hvern dag liðinna ára og fram í framtíðina. Kitlandi dul- arfull merki og tölur eru svo rituð á þetta hringlaga stjörnuspádóma- kort, og eru sólin, tunglið og reiki- stjörnurnar færðar í þá stöðu eða „hús“, sem þær voru í, þegar per- sóna sú fæddist, sem verið er að semja stjörnuspádóm fyrir. (Stjörnuspámaðurinn verður að fá að vita, á hvaða mínútu fæðing- in átti sér stað, til þess að geta samið algerlega áreiðanlega stjörnu- spá. Fáir vita slíkt upp á hár, og þar fæst góð afsökun fyrir því, ef stjörnuspá reynist ónákvæm á ein- hvern hátt). Staða himintunglanna í hinum ýmsu „húsum“ og afstaða þeirra hvers til annars er síðan athuguð nákvæmlega af stjörnuspámannin- um og tilhlýðileg merking lögð í það. Sagt er, að hver af hinum fjórum höfuðskepnum, jarðvegur loft, eldur og vatn, stjórni vissum stjörnumerkjum dýrahringsins og þannig fólki því, sem fætt er undir þeim merkjum. „Jarðvegsbundið" fólk hefur tilhneigingu til að vera miög jarðbundið og hagsýnt og jafnvel varkárt. „Vatnsfólkið“ hef- ur breytilega skapgerð, og er vilja- stvrkur þess stundum veikur. „Loft- fólkið“ er fjörugt og jafnvel óstöð- ugt, úthverft og á auðvelt með að tjá sig. „Eldfólkið" er glaðlegt og hefur heitar tilfinningar og kennd- ir til að bera. Sérhvert hús stjórnar sérstöku lífssviði, svo sem ástinni, fjármálunum og lífsstarfinu. Það verður að taka tillit til breytilegr- ar afstöðu og tengsla í hundraða- tali, þegar stjörnuspá er saman, og því segja stjörnuspámenn, að það sé hin rétta túlkun hinna stjarn- fræðilegu merkja, sem skilji á milli hinna hæfu og viðvaningana á þessu sviði. „Það stendur allt sam- an hérna,“ segir einn stjörnuspá- maðurinn. „Og maður þarf ekki annað en að kunna að lesa úr því.“ ÖRUGGUR SIGURVEGARI f HERVAGNAAKSTURSKEPPN- INNI Sagnfræðingar álíta, að búið hafi verið að semja fyrstu stjörnuspár fyrir einstaklinga um 500 árum fyr- ir Krists burð. Vitneskja á sviði stjörnuspádóma var hluti þess her- fangs, sem Alexander mikli flutti með sér heim til Grikklands eftir sigur sinn yfir Babylon 330 árum fyrir Krists burð. Þegar Rómverj- um voru fyrst kynntir stjörnusná- dómar um 100 árum fyrir Krists burð, varð þetta bráðlega eitt helzta tómstundagaman borgarbúa. Stjörnuspámenn á Colosseumleik- vanginum skýrðu mönnum frá ör- uggum sigurvegurum í hervagna- aksturskeppninni. (Sagt er, að það sé stiörnuspámaður einn í Chicago, spm spái fyrir sigurvegurum í helztu veðreiðunum með því að út- bða stjörnuspá fyrir hestana, sem þátt taka í keppninni. „Og honum skjátlast sjaldan," var mér sagt, „ef
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.