Úrval - 01.09.1969, Page 63

Úrval - 01.09.1969, Page 63
KONUR í SOVÉTRÍKJUNUM 61 Anna Nútetegrine, formaður fram- kvæmdanefndar 'héraðsráðs þjóðar- svœðis Tsjúkstja. milljónum hektara hveitiakra. „Frá- bær tegund og sterk, einstök í sinni röð“, segir alþjóðlegur kornsérfræð- ingur, prófessor við Tæknifræða- stofnunina í London, Kent Johns. I>að er ekki sjaldgæft, að konur stjórni vísindastofnunum í Sovét- ríkjunum. Meira en hundrað konur stjórna rannsóknastofum og vísinda- stofnunum. í landinu eru meira en 300 þúsund konur, sem vinna að vísindastörfum. 60 þúsund sovét- konur eru doktorar eða kandídatar og meira en 1200 prófessorar. UNGFRÚ LEIKFIMI Blaðamenn sæmdu einum rómi þessum titli tvítuga sovézka fim- leikakonu, Zínaídu Drúzjinínu. Zína byrjaði kornung að iðka leikfimi og náði ágætum árangri þegar í skóla. Er hún flutti frá Volguhéruðum til Moskvu hóf hún nám við íþróttaháskólann. Óvenju- legir hæfileikar stúlkunnar fengu þar að njóta sín undir leiðsögn reyndra þjálfara. Fyrsta stórsigur sinn vann hún í heimsmeistara- keppninni í Dormund árið 1966. Ný- liðinn vann bronsverðlaun og sam- úð mikils áhorfendaskara. Með hverju ári náði Drúzjínína betri tökum á íþrótt sinni og varð hún fastur keppinautur Natösju Kútsjínsköju. Á meistaramóti So- vétríkjanna í fyrra munaði aðeins 0,05 stigi á Zínu og fimleikakonu númer eitt. En tveim mánuðum síð- ar hefndi hún sín með því að vinna Sovétbikarinn. Á Ólympíuleikunum í Mexíkó lagði Zínaída Drúzjínína fram áþreifanlegan skerf til sigurs sovézka liðsins og vann sér tvenn verðlaun. Fyrir skemmstu skipti Zína um ættarnafn. Hún giftist félaga sínum Míkhaíl Voronín, heimsmeistara í fimleikum. Sérfræðingar gera ráð fyrir því að fjölskyldudúett Voron- ínanna eigi eftir að koma íþrótta- heiminum á óvart. Stórtíðindi úr íþróttasögu heims- ins eru tengd nöfnum sovézkra íiþróttakvenna. Fíimleikakonur, körfuknattleiksstúlkur, frjáls- íþróttakonur, róðrarkonur, skíða- konur, skylmingakonur, skákkonur hafa margoft haldið uppi heiðri So- vétríkjanna á Ólympíuleikum, heimsmeistarkeppni og Evrópu- meistaramótum. 31 þúsund konur starfa sem íþróttakennarar í Sovét-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.