Úrval - 01.09.1969, Síða 66

Úrval - 01.09.1969, Síða 66
64 ÚRVAL Balkarska háskólanum (í svonefndu ráðstjórnarlýðveldi í Norður-Ká- kasus). Aðeins þeir sem vita, hve réttlausar og kúgaðar konur af fjallaþjóðum þar um slóðir voru, geta metið sem skyldi þessa stað- reynd: vísindakona af fjöllum ofan. En nú orðið verða fáir undrandi á þessu. Örlög Tamöru eru einkenn- andi fyrir meirihluta fjallakvenna okkar tíma. Árið 1951 lauk Tamara námi við háskólann í Moskvu og hóf þá fram- haldsnám. Viðfangsefni hennar varð þjóðfræði og nánar tiltekið þjóðir Kákasus. Fimm árum síðar varði hún ritgerð sína „Fjölskyldan og fjölskyldulíf í Kabardína fyrr og nú“ og varð kandídat í sögu. Fréttamaður APN var viðstaddur kennslustund í hópi sem Tamara Sjikova las fyrir um „breytingar á fjölskyldulifi fjallaþjóða á sovéttím- um“. Hún sagði frá breyttri stöðu konunnar í fjölskyldunni, frá hinu nýja hlutverki sem konan leikur í lífi lýðveldisins. Kennarinn styrkti ræðu sína með staðreyndum og töl- um. Me:ra en 350 konur í Kabardína- Balkaríu hafa verið sæmdar heið- ursnafnbót fyrir störf sín sem kenn- arar, læknar, búfræðingar eða lista- menn, hundruð kvenna eiga sæti í bæjar- og sveitarráðum, ráðum Rússlands og Kabardíno-Balkaríu. EINDANSARI ÓPERU- OG BALLETHÚSSINS Verkefnaskrá hennar er marg- breytileg: Giselle, Svanavatnið, Þrumifvegurinn, Rómeo og Júlía, Don Öuijote, Þyrnirósa. Það er erf- itt aq velja úr „kórónuhlutverk" Malíkíi. Þær persónur sem hún hef- ur skapað eru næsta ólíkar, en allar búa þær yfir sköpunarástríðu lista- konunnar, hrifningu hennar af því hlutverki sem hún glímir við. Malíka Sabírova, eindansari við óperu- og balletthús Tadzjika, býr yfb fágætri starfsorku, ofstækis- fullum trúnaði við listdansinn. Hún er allan daginn í leikhúsinu. Kennslustundir, æfingar, aftur kennsla síðan sýningar. Þessi mikla vinna segir til sín: þegar menn sjá Malíku á sviði, virðist sem hún hafi ekki við neina tæknilega erfiðleika að glíma. Hreinlegar pírúettur, létt og þokkafull stökk. Auk þess er hin unga dansmær músíkölsk, eða eins og listamennirnir segja: „hún hefur gott eyra“. Malíka Sabírova byrjaði snemma að dansa, þegar hún var í skóla. Þar tóku kennarar eftir henni, sem komu til Tadzjikistan (Sovétlýð- veldi í Mið-Asíu) frá Leníngrad í leit að hæfum drengjum og stúlk- um til náms í listdansi. Að loknu námi við Listdansskól- ann í Leníngrad sneri stúlkan heim til sín aftur og hefur dansað þar síðan. Malíka hlaut í fyrsta sinn víðtæka viðurkenningu í Varna, en þar sigr- aði hún í alþjóðlegri samkeppni listdansara. Á síðustu árum hefur hún gist England, Indland, Birmu og Japan sem eindansari tadzjikska ballettsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.