Úrval - 01.09.1969, Side 71

Úrval - 01.09.1969, Side 71
STAÐREYNDIR UM PÍPUREYKINGAR 69 að láta pípuna alltaf standa þannig, að auðveldlega geti loftað í gegnum hana. PÍPUREYKINGAR Pípureykingamaður, sem náð hef- ur langt í list sinni, hættir smátt og smátt að líta á pípur sínar sem dauða hluti. Þær verða vinir hans og hluti af honum sjálfum og verða honum nauðsynleg hjálpartæki í lífsbaráttunni. Gott dæmi er Sher- lock Holmes. Að eiga margar pípur er ekki nauðsynlegt, en það allra minnsta er að eiga tvær, og skipta þá viku- lega. Gallinn við það er, að þá er hætt við að pípan fái ekki að kólna nægilega milli reykinganna. Því eru 4 pípur mjög heppileg tala og hafa þá tvær í takinu í einu. Hve fast tóbakinu er troðið í kónginn er al- gert smekksatriði, aðeins að það lofti vel í gegn, svo að glóð komist auðveldlega í allt yfirborð tóbaks- ins í fáum sogum, en það er mjög nauðsynlegt. Hafi glóð ekki mynd- azt á öllu yfirborðinu, má ekki blása til að auka glóðina, þá er hætt við að hitinn verði það mikill, að pípan sjálf brenni. Það rétta er, að drepa eldinn alveg með vísifingri, eða píputroðara og byrja að nýju. Og svo er að reykja hægt og rólega, með svipuðum hraða og maður and- ar, undir venjulegum kringumstæð- um. Pípunni á ekki að slá í harða hluti til að losa úr henni. Hún er ekki hamar, heldur vinur þinn og er við- kvæm fyrir höggum. Bezt er að slá henni i þumalfingur eða handarbak, þá fær hún ekki þyngri högg en þú þolir og það er sanngjarnt. Hættu- legt getur verið að losa munnstykk- ið úr, meðan pípan er heit, því það þrútnar við hitann, og gæti því brotnað. Tilreykingin má ekki vera þykkri en 4 mm. 2—3 mm er hæfi- legt. Þegar pípan er skafin, skal forðast að nota beitt eða oddhvöss verkfæri, til að skaða ekki tréð. Pípu ætti ekki að reykja í opnum bíl, á hjóli eða í miklum vindi, þar sem hætta er á að súgur auki glóð- ina það mikið, að hætta sé á að við- urinn brenni. SÚR PÍPA Mesta vandamál, sem óvanur pípureykingamaður á við, og sem vanir ráða ekki nærri alltaf við, er súr pípa. Sem eðlilegt er, getur al- drei orðið mikið varið í að reykja pípu, sem drynur í og spýtir sósu upp í munn reykingamannsins, og hefur þar að auki súra og fráhindr- andi lykt. Samt er það staðreynd, að engin pípa þarf að verða súr, ef hún er rétt meðhöndluð frá byrjun. Það fyrsta, sem þarf að athuga, er að kóngurinn sé úr góðri rótarteg- und og sé sléttur og vel unninn. Næsta atriði er að reykja hvert ein- asta tóbakskorn. Margir eiga í erfið- leikum með það í byrjun, en það læra samt allir á fáum dögum. Þó að síðustu reykirnir séu erfiðir í fyrstu, verða þeir með tímanum þeir beztu. Ef síðustu tóbakskornin eru kroppuð upp úr pípunni, eða ef hún er látin liggja hálfreykt yfir nótt, verður hún óhjákvæmilega súr. Pípuna á alltaf að hi'eisa strax og einhver sósa er komin í hana. Pípu- reykingamaður á alltaf að bera á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.