Úrval - 01.09.1969, Síða 81

Úrval - 01.09.1969, Síða 81
STÓRKOSTLEGASTI SKÝJAKLJÚFURINN 79 hafa enn þurft að glíma við eða allt að 150 mílna vindhraða á klukkustund. Verkfræðingarnir reistu líkön af turnunum og próf- uðu styrkleika þeirra í sérstökum tilraunavindgöngum til þess að fullvissa sig um, að útreikningar þeirra væru alveg réttir. Allar háar byggingar vagga svo- lítið í miklum vindi. Þær taka ekki stórar sveiflur að vísu. Hvað þessa turna snertir, verður hámark sveifl- anna aðeins 11 þumlungar. En sjá verður þannig fyrir öllu, að þeir, sem inni eru, finni ekki fyrir þess- um sveiflum. Arkitektarnir bjuggu því til litla skrifstofu, hengdu hana upp í einum af risastóru loftræst- ingarsölunum í Lincolnjarðgöng- unum, komu fólki fyrir í skrifstof- unni og líktu síðan eftir þeim sveifl- um, sem þeir álitu líklegt að yrðu á turnunum í hvössum vindi. Fólkið í „hengiskrifstofunni“ fann ekki neina hreyfingu. „LESIÐ AF“ SÍMANUM Hvað mun Heimsviðskiptamið- stöðin, sem verða mun eins konar „Sameinuðu þjóðir viðskiptalífsins“, hafa að bjóða hinum venjulega, minni háttar framleiðanda eða kaupsýslumanni? Gerum ráð fyrir að þú framleiðir vélknúin garð- yrkjuverkfæri í lítilli verksmiðju í Lima í Ohiofylki eða plastmót í Darmstadt í Vestur-Þýzkalandi. Þú hefur tekið á leigu svolítið sýning- ar- og söluhúsrými í Heimsvið- skiptamiðstöðinni. Innkaupanefnd Formósustjórnarinnar sér vörur þínar þar og sýnir þeim áhuga. Þá viltu fá sem allra gleggstar upplýsingar um viðskipti við For- mósu (Taiwan), þ.e. um innflutn- ingstakmarkanir, markaðsstærð og sölumöguleika, skipasamgöngur o. s.frv. Þá hringirðu bara í tölvu mið- töðina í þessu risabákni, en þar mun verða safnað saman því mesta magni upplýsinga, sem um getur á einum stað og það vandlega geymt. Svör við spurningum þínum munu brátt taka að streyma til þín og birtast á myndsímaskermi. Þú get- ur tekið ljósrit af þeim, ef þú vilt. Hugsast getur, að þú viljir fá greiðslu, fljótlega eftir að. vörurnar yfirgefa verksmiðju þína. Það er líka hægt að koma slíku í kring þarna á staðnum. Hingað til hafa 33 meiri háttar heimsviðskipta- bankar pantað húsrými í Heimsvið- skiptastöðinni. Svo geturðu leitað aðstoðar heils hers af þýðendum og vélriturum, sem kunna fjölmörg tungumál, er þú vilt ganga frá sölu- eða greiðsluplöggunum. Þannig er hægt að útkljá viðskipti á nokkrum klukkutímum eða dögum, sem hefði kannske tekið nokkrar vikur eða mánuði að útkljá áður fyrr eða hefðu kannske að öðrum kosti al- drei verið gerð. Rúmlega 700 leigutakar hafa þeg- ar skrifað undir húsaleigusamninga og þannig tekið á leigu 90% af því húsrými, sem fyrir hendi verður. Sumir leigutakar hafa pantað hús- rými allt fram til ársins 2070. Stærsti leigutakinn er Bandaríska tollskrif- stofan, sem mun nú eignast miðstöð fyrir starfsemi sína, sem hefur hing- að til verið dreifð um 4 byggingar í New York. Þegar leigjendur flytja inn á fyrstu 24 hæðirnar í Norður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.