Úrval - 01.09.1969, Side 85

Úrval - 01.09.1969, Side 85
HANN VARÐ FYRIR ELDINGU 83 hitt tréð, en hliðargrein af henni lent í skorsteininum og farið niður sótþakinn steininn. Eikin var enn með grænum blöð- um á þessum tíma. Sveitafólkið sagði, að það væri ekkert óvenju- legt, þó tréð yrði fyrir eldingu. En ef blöðin féllu, myndi tréð deyja. Verðbólga er það ástand, þegar brestirnir í undirstöðum efnahags- kerfisins heyrast ekki fyrir skrjáfinu i bankaseðlunum. Dublin Opinion. Málið er dásamlegt fyrirbrigði. Það er hægt að nota það til þess að láta í ljós það, sem i huga manns býr, einnig til Þess að leyna því, sem í huganum býr, eða þá í stað hugsunar. Johnny Martin. Fyrsti maðurinn, sem reif símaskrá i sundur, hefur vafalaust verið íaðir símasjúks tánings. Eitt er það, sem er miklu sjaldgæfara og miklu mikilvægara en hæfileikar. Það er hæfileikinn til þess að uppgötva hæfileika. Elbert Hubbard. Sannur herramaður er sá, sem býður upp á írskt whisky og horfir ekki á mann, meðan maður hellir úr flöskunni. Davy Crockett. Ég hef aldrei getað iosnað við þá gömlu sannfæringu mína, að ferðalög geri manninn þröngsýnni. G. K. Chesteliton. „Hamingjan er biðstöð á milli of mikils og of lítils." Ifamingjan er eins og sulta. — Þú getur jafnvel ekki smurt svolitlum skammti á sneiðina án þess að maka svolitlu á þig sjálfan. „Hvernig gekk leikritið?" „Ja, „sufflörinn“ (áminnirinn) var klappaður fram þrisvar." Ef menn, sem framkvæma hlutina, töluðu hálft á við þá menn, sem vita alltaf, hvernig á að framkvæma hlutina, væri lifið ekki þess virði að því væri lifað. Charles E. Nielson mælir svo í „Forbes". „Þegar maður er knúinn til þess að taka ákvörðun í flýti gegn vilja sínum, er bezta svarið alltaf „nei“, því að það er auðveldara að breyti „neii" i ,,já“ en ,,jái“ i „nei“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.