Úrval - 01.09.1969, Side 90

Úrval - 01.09.1969, Side 90
88 ÚRVAL um, en voru hina dagana búsett í Englewood (Englaskógi) hjá móð- ur Önnu, sem var ekkja. En nú stóð svo á, að næstu helgi á und- an hafði hinn 20 mánaða gamli sonur þeirra ofkælzt illa, og þau vildu því heldur vera kyrr á staðnum en fara með hann út í kuldann. Nú var ekki betur séð en að hin- um ljóshærða og bláeyg'ða „Lindy iitla“ liði miklu skár. Eftir hádegið hafði hann skokkað inn í setustofu þjónustufólksins, stjáklað hinn kát- asti umhverfis borðið, þar sem barnfóstran hans, Betty Gow, sat ásamt þjóninum Oliver Whataly og Elsu konu hans, sem var eldhús- stúlka á staðnum. En þou voru að gæða sér á tei. Eftir að drengurinn hafði feng- ið kvöldmatinn sinn háttuðu þær Anna og Betty hann ofan í rúm sitt í barnaherberginu á annarri hæð, og um áttaleytið svaf hann vært. Skömmu eftir að Lindberg hafði heyrt hljóðið, sem hann minntist á við konu sína, gekk Anna upp á loft og bjó sig undir að fara í hátt- inn. En Lindberg, sem tekið hafði með sér verkefni heim, hvarf til skrifstofu sinnar. Um tíuleytið gekk Betty Gow inn í barnaherbergið til að sinna drengnum áður en hún sjálf færi í háttinn. Stúlkan stóð í sömu spor- um stutta stund meðan augun vöndust dimmunni, og skyndilega gerði hún sér ljóst, að hún heyrði ekki andardrátt barnsins. Hún flýtti sér að lúta yfir rúmið. Rúmið yar autt! Charles Augustus Lindbergh. Mamma hans hefur sjálfsagt tek- ið hann upp, hugsaði Betty og gekk eftir gangir.um til svefnherbergis þeirra hjónanna. „Er sá litli hjá yður, frú Lind- berg?“ spurði hún. „Ne‘,“ svaraði Anna. „Því spyrj- ið þér?“ En Betty var begar hlaupin nið- ur stigann til húsbóndans, sem sat og las við skrifborð sitt. „Eruð þér með drenginn, ofursti? spurði hún og stóð á öndinni. Hann starblíndi á hana. „Nei. Liggur hann ekki í rúminu sínu?“ „Nei.“ Lindberg rauk upp úr sæti sínu, framhjá stúlkunni og upp stigann. Anna hafði þegar rannsakað barnaherbergið og var komin aft- ur til svefnherbergisins. Charles hljóp til herbergis drengsins og að rúminu. Tvær stórar öryggisnæl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.