Úrval - 01.09.1969, Síða 92

Úrval - 01.09.1969, Síða 92
90 ÚRVAL dagstofunni, er hann sat fyrir fram- an arininn. Fætur stigans stóðu nákvæmlega heima við holurnar tvær undir glugganum. Og í ná- grenninu fundu lögreglumennirnir frá Hopewell annað talapdi tákn: lítinn meitil, sem vafalaust hafði verið ætlaður til að opna með glugga utanfrá. Norman Schwarzkopf yfirmaður frá fylkislögreglunni í New Jersey kom nú ásamt þrem rahnsóknar- mönnum, og ekki leið á löngu áð- ur en vinur Lindbergs, Breckin- ridge ofursti, kom einnig á vett- vang. Enn á ný var mönnum vísað t:l 1 ariaherbergisins og hin ýmsu verksummerki sýnd. Norman Schwarzkopf yfirmaður frá fylkislögreglunni í New Jersey kom nú ásamt þrem rannsóknar- mönnum, og ekki leið á löngu áð- ur en vinur Lindbergs, Breckin- ridge ofursti, kom einnig á vett- vang. Enn á ný var mönnum vísað til barnaherbergisins og hin ýmsu verksummerki sýnd. Það var komið fram yfir mið- nætti, þegar fingrafarasérfræð- ingur kom til skjalanna og rann- sakaði bréfumslagið á ofninum. Ekki fann hann eitt einasta fingra- far. Það sló dauðaþögn á alla í her- berginu, þegar einn lögreglumann- anna opnaði bréfið og rétti Lind- berg skrifaðan miða. Á honum stóð skrifað með klunnalegri rithönd: Kæri ofursti, hafið 50.000 dali tilbúna, 25.000 dali í 20 dala seðlum, 15.000 dali í 10 dala seðlum og 10.000 dali í 5 dala seðlum. Eftir 2—4 daga látum við yður vita, hvar þér eigið að afhenda peningana. Við vörum yð- ur v'ð að láta lögregluna eða blöð- in vita um málið. Barnið er í góð- um höndum. Merkið á öllum bréfum er undir- skriftin og þrjú göt. „Undirskriftin“ var hin kynleg- asta og ekki til að villast á: Tveir hringir skáru hvorn annan, svo þeir mynduðu sporöskju í miðjunni. Hringirnir voru bláir og sporaskj- an fyllt með rauðum lit. í hverjum hlutanna þriggja á þessari mynd hafði verið myndað lítið ferkantað gat, og mynduðu götin lárétta línu. Lausnarféð, sem samkvæmt bréfi þessu átti að vera 50 þúsund dalir, gat naumast orðið nokkurt vanda- mál fyrir Charles Lindberg, sem var í fulltrúastöðu hjá tveim flug- félögum og vel stæður maður fjár- hagslega. Að auki var fjölskylda Önnu konu hans ein sú ríkasta í öllum Bandaríkjunum. En áhyggjuefni hins unga föður var það, hvernig hann gæti komið fénu í hendur barnsræningjanna. í bréfinu hafði hann verið varaður við að láta lögregluna vita, — en það var hann þegar búinn að gera. Til að komast hjá frekari mis- tökum tilkynnti Lindberg viðstödd- um, að hvorki aðgerðir lögreglu né blaðaskrif mættu hindra hann í að greiða lausnarféð og fá son sinn aftur í sínar hendur. Schwarzkopf deildarstjóri lofaði, að fylkislög- reglan skyldi kappkosta að virða vilja Lindbergs í þessu efni, en kvaðst jafnframt efast um, að að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.