Úrval - 01.09.1969, Síða 94

Úrval - 01.09.1969, Síða 94
92 URVAL STEFÁN AÐALSTEINSSON, BÚFRÆÐINGUR Stefán Aðalsteinsson er fædd- ur 30. desember 1928 á Vað- brekku í Hrafnkelsdal i Norð- ur-Múlasýslu. Foreldrar hans eru Aðalsteinn Jónsson, bóndi, og Ingibjörn Jónsdóttir. Stefán lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum á Akureyri 1950, bú- fræðiprófi frá Hólum 1951 og prófi frá Landbúnaðarháskól- anum í Noregi 1955. Síðan stundaði hann framhaldsnám í Bretlandi og lagði aðallega stund á ullarrannsóknir. Hann hefur verið sérfræðingur við búnaðardeild Háskóla íslands frá 1957 og eru sérsvið hans bú- f.iárerfðafræöi og ullarrann- sóknir. Stefán hefur gegnt ýms- um nefndar- og trúnaðarstörf- um fyrir bændasamtökin og ritað fjölda ritgerða um athug- anir og rannsóknir í fræðigrein sinni. Stefán er kvæntur Ellen Sætre, dóttur Karsten Sætre, byggingameistara í Noregi. peninganna var krafizt. Bréfið hljóðaði þann'g: Kæri ofursti! Við höfum aðvarað yður um að gera málið ekki opinbert og leita ekki til lögreglunnar. Nú verðið þér að taka afleiðingun- um, því við neyðumst til að halda barninu, þar til allt verð- ur rólegt aftur. Verið ekki hrædd um dreng'nn, við gefum honum mat eftir uppskriftinni. Okkur langar til að senda hann frískan til baka. Lausnar- féð var ákveðið 50.000 dalir, en nú verðum við að fá einn mann í viðbót og þessvegna hækkum við upphæðina í 70.000 dali. Seinna gefum við yður leiðbein- ingar um, hvar þér e:gið að af- henda peningana. En ekki fyrr en lögreglan hefur dregið sig í hlé og blöðin þegja Mörg orðanna í bréfi þessu voru skakkt stafsett, og í tveim tilfell- um voru notuð þýzk orð í stað enskra. En með því var ekki sann- að, að barnsræninginn væri þýzk- ur. Þetta gat verið bragð til að leiða lögregluna á villigötur. Hins- vegar taldi lögreglan, að orðið „við“ í bréfinu benti til þess, að ein- hverjir glæpamannaflokkar væru með í spilinu. Illræmdasti glæpaþrjótur Banda- ríkjanna á þeim tíma, A1 Capone, viðhafði ljót orð um barnsránið og bauð undir eins fram tíu þúsund dali til handa þeim, sem kæmi með barnið aftur. Og í mörgum dagblöðum birti hann tilboð frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.