Úrval - 01.09.1969, Side 95

Úrval - 01.09.1969, Side 95
BARNI LINDBERGS RÆNT 93 sér: Ef yfirvöldin vildu sleppa hon- um út fangelsinu, þar sem hann var að taka út ellefu ára. dóm fyr- ir skattsvik, þá skyldi hann í eigin persónu færa Lindbergshjónunum drenginn þeirra aftur. Þessu tilboði A1 Capone var ekki sinnt, en þeir Lindberg og Breck- inridge voru ásáttir um, að það hlyti að vera til bóta að hafa sam- starf við þann manninn, sem bezt allri þekkti til undirheima afbrota- lýðsins. En það var stungið. upp á samstarfi við Morris Rosner, sem áður hafði verið tengiliður alríkis- lögreglunnar við undirheimana. Hann taldi sig nú fúsan til að leika sama hlutverk í barnsránsmálinu, og þrátt fyrir andmæli háttsettra manna, var hann látinn dveljast á heimili Lindbergs. Öll bandaríska þjóðin og raunar milljónir manna um víða veröld beið nú spennt eftir, að einhver frekari tíðindi bærust. MERKILEGUR KENNARI FRÁ BRONX. Doktor John F. Condon var þreyttur á biðinni. Hann hafði ver- ið kennari í New York, og þótt kominn væri á 73. aldursár, var hann beinn í baki og hinn stæltasti að sjá. Hann hafði ekki látið sig vanta í eina einustu kennslustund í 46 ár. Honum þótti mjög miður, er hann las í blaði hinn 5. marz, að Lindberg hefði séð sig nauðbeygð- an til að leita aðstoðar undirheima- manna varðandi leitina að drengn- um sínum. Eftir að doktor Condon hafði neytt miðdagsmatar síns þennan AGNAR ÞÓRÐARSON, RITHÖFUNDUR Agnar Þórðarson er fæddur i Reykjavík 11. sept. 1917. For- eldrar hans eru Þórður Sveins- son, yfirlæknir á Kleppi, og Ellen Sveinson, fædd Kaab- er. Agnar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanuim í Reykjavík 1937 og cand. imag-prófi i ís- lenzkum fræðum frá Háskóla Islands 1945. Síðan stundaði hann framhaldsnám í bók- menntum bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hann hefur 'verið bókavörður við Lands- bókasafnið frá 1951. Agnar hef- ur gefið út þrjár skáldsögur: Haninn galar tvisvar (1949), Ef sverð þitt er stutt (1953) og Hjartað í borði (1968). Helztu leikrit hans eru: Þeir koma í haust, Kjarnorka og kvenhylli, Spretthlauparinn og Gauks- klúkkan. Auk þess hefur hann samið mörg útvarpsleikrit. Agnar er kvæntur Hildigunni Hjálmarsdóttur. V_________________________________)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.