Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 99

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 99
BARNI LINDBERGS RÆNT 97 nú sperrti hann eyrun. Hann heyrði, að maðurinn endurtók svarið fyrir einhvern annan. Og í fjarlægð heyrði hann aðra rödd, og gat ekki mistekið sig á orðunum. Það var ítalska: „Statti citto.“ En það þýð- ir blátt áfram: „Haltu þér saman!“ Fyrri röddin sagði nú, að Condon ætti fljótlega eftir að heyra frá þeim félögunum aftur. Að svo mæltu var tólið lagt á. Þegar Condon skýrði Breckin- ridge deildarstjóra frá þessu sím- tali og hinum sérkennilega fram- burði mannsins, kvaðst Breckin- ridge vera þess fullviss, að nú stæðu þeir í beinu sambandi við sökudólgana. En deildarstjórinn bætti við al- varlegum rómi, að hann hefði fleira í huga. Ef Condon ætlaði sér að hafa beint samband við ræningj- ana, gæti það orðið honum háska- legt, en úr því sem komið væri, yrðu hlutirnir að hafa sinn gang og bót væri í máli, að sjálfsagt fengi hann starf sitt vel borgað. Gamli maðurin brosti. Jú, sagði hann, hann hafði sjálfur hugsað sér vissa borgun, — en verið gæti, að hún reyndist of mikil. Breckinridge rak upp stór augu. Svo mikil laun, að Lindberg réði ekki við þau! Condon svaraði bros- andi, að launin, sem hann óskaði af öllu hjarta væru þau að fá að leggja drenginn aftur í faðm móður sinnar. Sýnilega hrærður, svaraði Breckinridge því til, að hann væri viss um, að sú ósk ætti eftir að rætast. STEFNUMÓTIÐ VIÐ KIRK JU GARÐINN Næsta kvöld, þann 12. marz, hringdi dyrabjallan hjá Cordon um hálfníuleytið. Leigubílstjóri afhenti honum langt, hvítt umslag og hvarf með það sama. Fljótléga kannaðist Condon við rithöndina á umslaginu, sem var stórgerð og hrjúf. í bréfmu var Cordon fyrirskipað að fara til lokaðs pylsusöluskúrs, þar sem hann mundi finna annað bréf undir steini. Síðustu orðin í bréfinu hljóðuðu svo: „Hafið pen- ingana með.“ En peningarnir voru ekki tilbún- ir enn, sagði Breckinridge. Það tæki sinn tíma að safna saman öll um þessum seðlum með þessu verð- gildi. Condon svaraði, að hann hlyti að geta hreinsað sig af peninga- málinu; nú riði á að gera einmitt það, sem þeir fyrirskipuðu. Hann flýtti sér nú að fá einn vina sinna til að aka með sig til pylsusölu- skúrsins. Þetta var kalt og næðingssamt kvöld. Vindurinn feykti visnum blöðum eftir dimmum og auðum götunum. Loks nam bíllinn staðar við niðurlagðan söluskúr, en um- hverfis hann var upphækkaður pallur. Condon sté út úr bifreiðinni og upp á pallinn og fann þar bréf und- ir flötum steini. í skini bílljósanna las hann: Gangið. yfir götuna og fylgið girðingunni meðfram kirkju- garðinum niður að 233.-stræti. Þar hitti ég yður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.