Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 100

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 100
98 ÚRVAL Condon settist á ný inn í bílinn, og þeir vinirnir óku niður eftir í átt'na að 233,-stræti, unz þeir komu að stóra Moodlawn-kirkjugarðin- um, sem var innan næstum þriggja metra hárrar j árngirðingar. Condon sté út úr bílnum og gekk eftir auðri götunni í áttina að garðshliðinu. en um þetta leyti sólarhrings var það lokað. Klukkan var nú stundarfjórðung yfir níu. Condon sá ekkert óvenju- legt, en hafði á tilfinningunni, að sér væri veitt eftirför. Klukkan varð hálftíu, og enn gerðist ekkert, og Condon tók að aka sér í kuldan- um. En nú hreyfði sig eitthvað í ná- grenninu. Condon einblíndi þang- að spenntur. Einhver stóð inni í kirkjugarðinum og hreyfði hönd upp og niður milli tveggja járn- rima í hliðgrindinni. Þegar Condon gekk nær, dróst höndin frá, og hann sá ógreinilega mannveru bera við dökkt baksvið- ið, sem myndaðist af trjám og graf- steinum. Af andlitinu voru einung- is aúgun sýnileg. Maðurinn hafði dregið hattinn langt niður á enni. „Eenguð þér þá — peningana?“ Þetta var röddin með kröftuglega framburðinum, sem Condon hafði heyrt í símanum. „Nei“, svaraði Condon. „Ég get ekki komið með peningana fyrr en ég hef séð það, sem ég á að fá fyrir þá.“ Skyndilega heyrðist fótatak inni í kirkjugarðinum. „Þarna kemur lögga!“ kallaði maðurinn upp, greip um járnsteng- urnar og klifraði hratt upp á við, sveiflaði sér yfir hliðið og kom nið- ur hljóðlaust við hlið Condons. Jafnskjótt vatt hann sér við og hljóp burt. Condon hljóp á eftir manninum og æpti: „Komið aftur! Komið aft- ur!“ Hann hafði séð nógu mikið til að vita, að maðurinn, sem hann var að elta, var miklu yngri en hann sjálfur, en samt tókst honum að halda í við hann. Það voru ekki margir metrar milli þeirra, þegar flóttamaðurinn smeygði sér inn í Van Cortlandt-almenningsgarðinn og fól sig bak við trjárunna. Condon óð næstum ofan á hann. „Þetta megið þér ekki gera!“ sagði hann og tók þéttingsfast í armlegg mannsins. Hinn stóð hreyfingar- laus og svaraði ekki. Condon dró hann með sér að bekk. í nokkrar mínútur sat sá ókunni þögull með frakkakragann dreginn upp á höku. En loks tók hann til máls: „Það er of hættulegt. Það gætu orðið tuttugu ár. Eða stóll- inn. . Fer ég í stólinn, ef dreng- urinn er dáinn?" Doktor Condon starði skelfur á manninn. Dáinn? En maðurinn flýtti sér að róa hann. Drengurinn var lifandi og leið vel, sagði hann. „Hvernig get ég vitað, að ég tala við þann rétta?“ spurði Condon. Hinn svaraði, að Condon hefði fengið bréfin með hring-undir- skriftunum. Nú stakk Condon hönd í vasann og tók þaðan öryggisnæl- urnar tvær, sem verið höfðu í rúmfötum drengsins. En Lindberg hafði gefið honum leyfi til að hafa þær með sér. Condon spurði mann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.