Úrval - 01.09.1969, Síða 102

Úrval - 01.09.1969, Síða 102
100 ÚRVAL heim til Bandaríkjanna eftir hið sögulega flug yfir Atlantshafið. Curtis hafði borið málið undir þessa tvo menn og þeir verið ásáttir um, að þeir yrðu að ganga á fund Lind- bergs. Curtis skýrði Lindberg fljótlega frá tilefni komu þeirra: Kvöld eitt hefði maður nokkur, Sam að nafni, sem hann vissi, að verið hafði smyglari, sett sig í samband við Curtis og sagt, að barnsræningj - arnir hefðu beðið sig að koma sér í samband við Curtis. Curtis kvaðs hafa undrazt og spurt Sam, hversvegna einmitt hann hefði verið valinn til þess arna. En Sam svaraði því til, að ræningjarnir vildu fara krókaleið- ir, væru smeykir við ýmsa glæpa- menn í New York og nágrenni, sem mundu leita eftir að fá hlutdeild í lausnarfénu. Ljóst var, að ræn- ingjarnir reiknuðu ekki með Rosner, sem var hinn formlegi milligöngumaður Lindbergs. Curtis kvaðst hafa tekið illa í að eiga nokkuð við ræningjana að sælda í byrjun, en sló til, er hon- um varð hugsað til barnanna sinna tveggja. Hann sagði ennfremur, að barnsræningjarnir krefðust sem sönnun fyrir einlægum vilja Lind- bergs, að 25. þúsund dalir skyldu leggjast inn í banka í Norfolk sem tryggingarfé; reikningurinn skyldi opnast á nöfn milligöngumannanna þriggja, þeirra Curtis, Peacock og Burrage. Lindberg hafði hlýtt á frásögn Curtis án þess að mæla orð af vör- um. En er Curtis hafði lokið máli sínu, sagði Llndberg, að hann ef- aðist ekki um góðan tilgang þeirra, en hefði ástæðu til að halda, að þeir væru að einhverju leyti blekktir. Hann sagði, að rétt væri samt að sleppa ekki neinum mögu- leika, sem leitt gæti á rétta braut, enda ætti að vera auðvelt fyrir Sam þennan að sanna, að hann stæði í sambandi við ræningjana; hann þyrfti ekki annað en að út- vega stutta orðsendingu frá þeim, undirritaða með einkennismerki þeirra. Fregnin um Curtis og félaga hans síaðist út, og stórar fyrirsagnir komu í blöðunum þar að lútandi. Þegar það kom fyrir sjónir Con- dons, varð hann alvarlega smeyk- ur. Vildu ræningjarnir ekki lengur hafa gagn af honum? Ellegar var það Lindberg, sem taldi sig ekki hafa þörf fyrir hann lengur? Eftir blaðafregnunum að dæma var hlut- verki hans í þessu máli lokið. LAUSNARFÉÐ AFHENT Lindberg dró niður í kvíða Condons með því að segja honum, að það sem Curtis hefði fram að færa, væri ekki þýðingarmikið framlag til málsins. En Condon velti stöðugt fyrir sér, hvers vegna John svaraði ekki orðsendingunum. Loks tók hann sig til og setti nýja orðsendingu í blaðið, og hljóðaði húnsvo: „Peningarnir eru tilbúnir. Látið okkur fá merkjamál, sem við getum notað. Jafsie.“ Enn liðu þrír eftirvæntingarsam- ir dagar, og loks á fjórða degi svar- aði John: „Það er ekki nauðsynlegt að nota merkjamál. Þið vitið vel, hvað við viljum. Við höldum barn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.