Úrval - 01.09.1969, Page 106

Úrval - 01.09.1969, Page 106
104 ÚRVAL bæði vel fær og djarfur í meira lagi. Stöku sinnum renndi vélin sér svo lágt yfir vatnsborðið, að líkast var því, að henni væri ætlað að lenda fast við bát, sem þar var. Ýms af skipum strandgæzlunnar sáust í nágrenninu, og úti við sjón- hring bar herskip við himin. Fljót- lega fengu dagblöðin í Boston veð- ur af, að þarna væri að gerast eitt- hvað fréttnæmt, sem staðið gæti í sambandi við Lindbergs-málið. Og eftir það voru fréttaritararnir ekki lengi að bregða sér á vettvang. Skömmu eftir hádegi lenti flug- vélin við Cuttyhunk-eyju, og jafn- skjótt safnaðist saman mannfjöldi á hafnarbakkanu.m. Fljótlega sté Charles Lindberg út úr flugvélinni og á eftir honum þeir Breckinridge og Condon. Tíðindamennirnir flýttu sér að varpa spurningum að Lind- berg, en hann einungis hristi höf- uðið til svars um, að ekkert nýtt væri að frétta. Eftir að hafa neytt máltíðar hófu þeir félagar sig á loft á ný og all- an síðari hluta dagsins flaug vélin fram og aftur yfir vatnsflötinn en án árangurs. Loks var tekin stefna suður á bóginn í áttina að flughöfn New York. Um kvöldið ók Lindberg aleinn heim. Aður en hann kom að hús- inu sá hann, að allt hafði verið und- irbúið til að taka á móti drengn- um. Frá því hann hvarf hafði ekki verið látið lifa ljós í barnaherberg- inu, en nú var glugginn skellibjart- ur. Anna flýtti sér til dyra til að taka á móti manni sínum, og Lind- berg flýtti sér að sannfæra hana um, að ekki væri ástæða til að missa kjarkinn. Enda þótt hann hefði leitað vel að ,,Nelly“, var ekki loku fyrir það skotið, að honum hefði yfirsézt báturinn ellegar strandgæzlan hefði hrætt ráns- mennina, svo þe:r hefðu falið bát- inn. Snemma næsta morguns hóf Lindberg sig til flugs í hraðfleygari vél frá Teterboru-flughöfninni. Um hálfsjöleytið um kvöldið kom hann aftur — aleinn. Þennan sama dag afhenti Condon dagblöðunum nýja auglýsingu og bað um, að hún yrði birt daglega fyrst um sinn: Hvað er að? Hafið þið gabbað mig? Vinsamlega gefið mér greinilegri fyrirmæli. Jafsie. Hinn 6. apríl hafði enn ekkert heyrzt frá John, og Lindberg tók þá ákvörðun að leita aðstoðar þjóð- bankans. Forsvarsmenn hans töldu sig þegar í stað reiðubúna til að senda bandarískum og kanadískum bönkum raðnúmer allra þeirra seðla, sem afhentir höfðu verið bar nsr æningj unum. Öll þessi framkvæmd fór fram með hinni mestu leynd, en samt komust blöðin í málið. Hinn 9. apríl sá Lindberg sér ekki fært annað en að gefa yfirlýsingu um, að lausn- arféð væri greitt, en barnið ekki enn fundið. „Upphaflega var ekki ætlazt til að númerin á seðlunum yrðu notuð“, var ennfremur sagt, „en þar sem ræningjarnir hafa ekki staðið við sinn hluta af samkomu- laginu, verður að grípa til hvers-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.