Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 110

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 110
108 varð þéttari og beygði sig undir lágtslútandi grein. Skyndilega kom hann auga á eitthvað óvenjulegt og gekk nær. Þarna lá eitthvað hálf- grafið í lítilli dæld undir hrúgu af visnum blöðum og jarðvegi. Fyrst hélt Allen, að þetta væri hræ af dýri. En er hann aðgætti nánar, sá hann lítinn barnsfót standa út úr hrauknum. Allen flýtti sér aftur til bíls- ins og kallaði til félaga síns: „Almáttugur, það liggur dáið barn þarna inni í skóginum! Síðan ók hann í flýti til Hopewell og til- kynnti lögreglunni, hvað fyrir hann hafði borið. Lögreglumaður hraðaði sér óð- ar á vettvang, losaði líkið úr hrúg- unni, virti fyrir sér andlitið og bar það saman við ljósmynd, sem hann hafði meðferðis. Ekki var hann lengi að átta sig á, að þarna var um sama andlitið að ræða. Nokkrum mínútum seinna birtist á staðnum Harry Walch umsjónar- maður frá lögreglunni í Jersey City. Hann lét svo ummælt, að gera yrði nánari rannsóknir áður en fjöl- skyldunni yrði tilkynnt um fund- inn. Hann virti fyrir sér fataslitr- urnar á litlum kroppnum, ók síð- an heim til Lindbergs og spurði Betty Gow, hvort verið gæti, að hún ætti í fórum sínum sýnishorn af náttfötum drengsins. Betty svaraði, að svo væri; hún hefði einmitt saumað á hann nátt- skyrtu úr gömlum flónelsundir- kjól sama kvöldið og hann hvarf; leifarnar af kjólnum ætti hún enn og ennfremur bláa tvinnann, sem ÚRVAL hún hafði notað við saumaskap- inn. Lögreglumaðurinn ók nú með þessi sönnunargögn í höndunum til felustaðarins í skóginum. Kjóllinn og fataleifarnar reyndust úr sama efni, og blár tvinni var einnig í saumum náttfatanna. Þar með var hinni löngu leit að Lindy litla lokið. Walsh hraðaði sér aftur til heim- ilis Lindbergs og sagði Schwarz- kopf tíðindin, og hafði hann þegar í stað fjarskiptasamband við Cacha- lot. Og nú var eftir sú þraut að láta Önnu Lindberg vita um þessi sorgartíðindi. Schwarzkopf gekk til herbergisins, þar sem þær mæðgur Anna og frú Morrow biðu upp- hringinga frá Lindberg. Schwarz- kopf stundi upp tíðindunum, og frú Morrow tók dóttur sína í fang sér. Rétt á eftir lét hann dagblöðin fá fregnirnar. Á meðan hafði ekki enn borizt svar frá Cachalot við hinni sorg- legu fregn, sem hvað eftir annað hafði verið send þangað. Var loft- skeytastöð skipsins í ólagi? Það yrði sannkölluð kaldhæðni örlag- anna, ef allur heimurinn fengi fyrr að vita um dauða drengsins en faðirinn, sem leitaði hans dauða- leit á hafinu. Þegar Cachalot kom aftur í höfn eftir stranga útivist, vissu skips- menn enn ekkert. Strandgæzlubát- arnir höfðu ekki fengið samband við skipið. Curtis gekk í land þegar í stað, en Lindberg var kyrr um borð að venju. Skömmu síðar komu þeir Edwin Bruce og Richard deildar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.