Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 112

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 112
110 ÚRVAL allt samband þeirra við. ræningj- ana; enginn vafi gæti leikið á því, að þeir þremenningarnir hefðu orðið fyrir miklum blekkingum. Yfirheyrslurnar áttu sér stað heima hjá Lindberg. Rosner kvaðst margoft hafa haft samband við undirheimalýðinn, fyrst og frémst ýmsa minniháttar glæpamenn, sem reyndu að hagn- ast á málinu. í einu tilfellinu hefði verið gott útlit með, að einhver lausn fengist en allt endað í blind- götu. Curtis gaf nákvæma lýsingu á skonnortunni, og varð það til þess, að strandgæzlunni var þegar í stað gefin skipun um að rannsaka haf- svæðið milli Nova Scotia og Florida. En lögreglan fann fljótlega, að Curtis átti erfitt með að muna ýms önnur mikilvæg atriði. Til að mynda rak hann ekki minni til, hvar hann hafði hitt konurnar tvær í Fordbílnum með senditækin. Eft- ir að hafa leitað hálfan dag varð Curtis að gefast upp á að finna hús- ið í Newmark, þar sem hann hafði hitt John. Og loks var hann ekki fær um að finna skálann í Cape May, þar sem hann hafði rætt við aðra konuna 10. maí, — og voru þó aðeins liðnir þrír dagar síðan. Curtis fann fyrir því, að allir sniðgengu hann þetta kvöld á heim- ili Lindbergs. Enginn talaði við hann fyrr en Walsh lögreglumaður stakk upp á því við hann um mið- nættið, að þeir brygðu sér út fyrir og önduðu að sér hreinu lofti. Þessa svölu vornótt tók Curtis nú að skýra frá sínum persónulegu vandkvæðum; sagði að síðastliðið vor hefði fyrirtæki hans orðið gjaldþrota og hann fengið tauga- áfall, en konan hans hefði með nærgætni sinni komið í veg fyrir, að ekki fór enn verr fyrir sér. Walsh kinkaði kolli og kvaðst skilja, að þetta hefði verið erfið reynsla fyrir hann. En mundi það ekki létta á honum, ef hann segði sannleikann um hlutverk sitt í Lindbergs-málinu? „Ég er búinn að segja sannleik- ann um það,“ flýtti Curtis sér að svara. Walsh lét sem hann heyrði ekki þessi orð; það var svo margt mót- sagnakennt í frásögnum Curtis. Andartak stóðu þeir þögulir. En svo yppti Curtis öxlum og mælti: „Það eina ósanna var, þegar ég sagði honum, að ég hefði séð hluta af lausnarfénu.“ Walsh hugsaði sig um. „Af hverju ekki að segja Lindberg ofursta það?“ spurði hann. „Þetta var nefnilega eina sönnunin, sem hann hafði um, að þér stæðuð í sambandi við ræningjana.“ Curtis féllst á þetta, og eftir nokkrar mínútur endurtók hann þaninni röddu fyrrnefnda fulljrrð- ingu í áheyrn Lindbergs. Andar- tak starblíndi Lindberg þegjandi á Curtis. Síðan vatt hann sér við með fyrirlitningu og gekk hratt út úr stofunni. En efaðist Walsh um, að Curtis hefði sagt allan sannleikann og stakk því upp á, að hann endur- tæki sögu sína enn einu sinni. Curtis féllst á það en fullyrti jafn- framt, að frásögn hans væri sann- leikanum samkvæm. Hann talaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.