Úrval - 01.09.1969, Síða 113

Úrval - 01.09.1969, Síða 113
BARNI LINDBERGS RÆNT 111 nú langa stund, en ekkert nýtt kom fram. Loks greip Walsh fram í og maelti: „Hvers vegna komið þér ekki með sannleikann? Ég er orð- inn þreyttur og þarf að koma mér í háttinn." Walsh lét ekki standa við orðin tóm og gekk til dyranna. En í sama bili spratt Curtis upp af stóli sín- um svo harkalega, að stólinn skall í vegginn að baki. „Gott, — ég skal gera hreint fyrir mínum dyr- um!“ þrumaði hann. „Útvegið mér ritvél." Eftir hálfa klukkustund hafði Curtis undirritað yfirlýsingu, þar sem hann meðgekk svik sín. Öll sagan um skonnortuna, ræningja- flokkinn og Fordbílinn var upp- spuni frá rótum. „Ég fann upp á þessu öllu“ skrifaði hann. Og á öðrum stað viðurkenndi hann, að allur áhugi Dobson-Peacocks pró- fasts varðandi málið hafi snúizt um, að hann sjálfur kæmist í blöðin. „Því oftar sem á hann var minnzt, því glaðari varð hann“, sagði Curtis. Prófasturinn neitaði að yfirgefa heimili sitt í Virginíu, þar sem hann var utan valdsviðs lögreglunnar í New Jersey. Curtis var þegar í stað fangelsaður. HINIR MÖRGU GRUNUÐU Til þessa hafði fylkislögreglan í New Jersey helzt viljað hafa all- an veg og vanda af Lindbergsmál- inu. En þar sem vikur liðu án þess upp kæmist um afbrotamennina, varð. lögreglan fyrir ýmisskonar gagnrýni. Schwarzkopf vísaði þess- um ásökunum á bug með því að gefa eftirfaarndi yfirlit yfir st.arf manna sinna varðandi málið: Þrjátíu af einkennisklæddum og óeinkennisklæddum New Jersey- lögreglumönnum höfðu eytt fjöl- mörgum dögum til leitar og yfir- heyrslna. Einn lögreglumannanna hafði tekið sér ferð á hendur til Englands til að leita upplýsinga hjá Scotland Yard um Betty Gow og þau Whately-hjónin. Lögreglan hefði ennfremur próf- að kenningu eina, sem gæti skýrt, hvers vegna barnið var tekið af lífi. Smíðaðir höfðu verið nákvæm- ar eftirlíkingar af þriggjahluta- stiganum, sem fundizt hafði í ná- grenni hússins. Stærðin var höfð sú sama og samskonar viður valinn. Með stigum þessum voru gerðar margar tilraunir við barnaherberg- isgluggann. Og í ljós kom, að stig- ar þessir brotnuðu á nákvæmlega sama stað og fyrirmyndin undan þunga lögreglumanns, sem bar 14 kílóa þunga byrði og 84 sentimetra langa, sem var þyngd og stærð barnsins. Þegar stiginn brotnaði, slöngvaðist maðurinn framyfir sig og byrðin skall í múrvegginn, og höfuðið lenti af krafti á múrbrún. Þessar tilraunir með stigana leiddu ennfremur annað í ljós: Stigarnir brotnuðu undan þunga, sem nam áttatíu og tveim kíló- grömmum. Þar sem barnið vó 14 kíló, hlaut maðurinn, sem klifrað hafði upp og niður stigann að hafa vegið að minnsta kosti 68 kíló. Hann hlaut líka að hafa verið lipur í betra lagi, þar sem 48 sentimetrar voru milli stigaþrepanna, en það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.