Úrval - 01.09.1969, Side 121

Úrval - 01.09.1969, Side 121
BARNI LINDBERGS RÆNT 119 aði hann þeim félögum til timbur- geymslu og sagaði endann af fjöl, sem skagaði fram. Koehler fór með stubbinn út í ljósið og grandskoð- aði hann. Fljótlega kom hann auga á litla markið, sem gallaði hefil- hnífurinn hafði gert. Missmíði þessi voru nákvæmlega eins og bau, sem fundust á stigakjálkunum. Eitt var nú víst: trjáviðurinn, sem notaður hafði verið í stigakjálkana, hlaut að vera kominn frá þessari timb- urverzlun í Bronx í New York-borg. Koehler rétti Bornmann lög- reglumanni viðarstubbinn eins og um dýrgrip væri að ræða og spurði forstöðumanninn, hvort hann mætti glugga í sölubókina. En forstöðu- maðurinn svaraði, að engin sölu- bók væri til, bví fyrirtækið seldi aðeins gegn staðgreiðslu. Koehler greip bá í síðasta hálmstráið og spurði forstöðumanninn, hvort hann myndi ekki hver hefði keypt af þessu tré. „Nei,“ svaraði, hinn. „Það eru næstum tvö ár liðin frá bví betta tré var selt.“ Nú var Koehler í fyrsta sinn að bví kominn að missa móðinn. En þeir félagar óku heim á leið, fór það ekki fram hjá Bornmann, og hann reyndi að telja kjark í Koe- hler; hann benti á, að þrátt fyrir allt hefði sitthvað hafzt upp úr krafsinu; meðal annars sú vitneskja að maðurinn, sem stigann smíðaði, ætti heima í Bronx-hverfinu eða væri að minnsta kosti vel kunnug- ur þar, í öðru lagi hefði hann ver- ið viðskiptavinur hjá „National Lumber and Millwork Company“, og kannske væri hann það enn. Lögreglan gæti framvegis haft eft- irlit með hverjir verzluðu bar. Var betta ekki nokkuð? Koehler brosti og kinkaði kolli og kvaðst heldur ekki vera hættur allri leit; það hefðu líka verið nokk- ur mörk á stigakjálkunum, sem sem smíðaðir væru úr annarri furu- tegund. Þetta gæti verið grundvöll- ur áframhaldandi leitar, og ef til vill ættu bessi einkenni eftir að leiða bá aftur t:l Bronx, — til timb- ursölu, sem hefði bókhald yfir við- skiptamenn sína. LÍFIÐ HELDUR ÁFRAM Lindberg leitaðist sem fyrst við að taka upp venjulega lífshætti. Hann stundaði vel starf sitt hjá flugfélögunum, og starfsmenn hans tjáðu hinum ásæknu blaðamönnum, að hann lifði lífinu eins og hann hefði gert fyrir barnsmissinn. En bað var eins og hann hefði elzt um mörg ár og látið á sjá í ýmsu. Eftir að Anna kona hans hafði í ágúst 1932 fætt honum annan son, sem hlaut nafnið Jón, sagði Lind- berg við tíðindamcnn blaðanna: „Við hjónin höfum sett okkur niður í New Jersey, og bar viljum við helzt búa áfram. En við vilj- um forðast, að seinni sonur okkar verði fyrir umtali almennings, en einmitt það teljum við ástæðuna til þess að við misstum fyrri soninn.“ Þetta sjónarmið Lindbergs átti sér nægar ástæður. Upp á síðkast- ið höfðu barnsrán færzt mjög í auk- ana, þrátt fyrir ,,Lindbergs-lögin“ svonefndu, sem gengu í gildi 22. júní 1932 og voru mjög ströng gagn- vart afbrotum af þessu tagi. Lind-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.