Úrval - 01.09.1969, Page 124

Úrval - 01.09.1969, Page 124
122 ÚRVAL Hvorugur þeirra hafði sagt Alísu, að þeir ynnu að Lindbergsmálinu. Mennirnir tveir með krossviðar- plötuna komu aldrei aftur. Nokkrum mánuðum seinna eða í ágúst sama ár, kom John Condon akandi í strætisvagni eftir William- bridge-götu í Bronx. Hinn gamli skólakennari hafði ekki legið á liði sínu þessi tvö ár og fimm mánuði, sem liðnir voru frá því að lík drengsins fannst. Fyrir eigið, fé hafði hann ferðazt eftir allri aust- urströnd Bandaríkjanna, frá Montreal til Miami, til að leita uppi manninn, sem svo freklega hafði blekkt hann. En hann hafði enn ekkert veður af John hinum dul- arfulla. Þarna sem doktor Condon sat og horfði út um vagngluggann, beind- ist athygli hans snögglega að manni einum, sem gekk í áttina að litlum almenningsgarði í nágrenninu. Condon glennti upp augun og trúði naumast, að hann sæi rétt. En hann sá ekki betur en að þarna væri á ferðinni John sá, sem hann hafði heitið að finna, enda þótt það tæki hann alla ókomna ævidaga! Condon brá skjótt við og kallaði til bílstjórans að nema staðar. Bíl- stjórinn, sem vissi hver þessi æsti farþegi var, hemlaði þegar í stað, og Condon rauk út á götu, — en John var horfinn, og gamli maður- inn sá undir eins, að vonlaust væri að elta hann uppi að svo komnu máli. Condon hljóp því undir eins að símaklefa og hringdi til rannsókn- arlögreglunnar. A því iéki enginn vafi, sagði hann, að John væri í Bronx, — og það þarna einhvers- staðar í næsta nágrenni. En þeir Finn og samstarfsmenn hans gátu ekki varizt þeirri hugs- un, að Condon hefði missézt, þar sem hinn jafni peningastraumur frá lausnarfénu stöðvaðist næstum. Var John flúinn? Ellegar var hann í felum? Ef til vill væri svarið að finna í greinum dagblaðanna um málið, hugsaði Finn. En fljótlega eftir að minnzt var á fund seðils úr lausnar- fénu í blöðunum, hvarf peninga- straumurinn í einn eða tvo daga. Ef til vill hafði John ákveðið að hætta við að nota peningana, unz meiri kyrrð kæmist á málið. Finn og Thomas Sisk rannsókn- ari frá Alríkislögreglunni sneru sér nú til ritstjóra dagblaðanna og báðu þá að hætta skrifum sínum um John; því fyrr sem þeir létu af því, því fyrr yrði hann handtek- inn. Ritstjórarnir lofuðu öllu fögru um þetta. Hver dagurinn leið af öðrum án þess nokkur ný spor fyndust. En loks hinn 5. september kom fram nýr tíu-dala gullseðill. Kaup- maðurinn, sem lagði hann inn i banka, mundi eftir viðskiptamann- inum, sem látið hafði seðilinn af hendi, en hann hafði gert kaup fyr- ir sex sent. Lýsing kaupmannsins á manni þessum kom lögreglunni kunnuglega fyrir sjónir. Þessi við- skiptavinur hafði verið John og enginn annar! TEKINN HÖNDUM Rétt fyrir klukkan tíu árdegis
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.