Úrval - 01.09.1969, Side 125

Úrval - 01.09.1969, Side 125
BARNI LINDBERGS RÆNT 123 hinn 15. september hemlaði dökk- blár Dodge-fólksbíll fyrir framan bensínsölu á horrii 127.-götu og Lexington-strætis á norður-Man- hattan. ; , „Tuttugu lítra“, sagði maðurinn bak við stýrið og sté út úr bílnum. Walter Lyle, sem hafði á hendi afgreiðsluna þennan dag, virti and- lit mannsins fyrir sér: framstand- andi kinnbein, lítið andlit, frammjó haka. En Walter var mjög mann- glöggur og lagði metnað sinn í að þekkja í sjón sem flesta af við- skiptamönnum sínum. En hann þóttist viss um að hafa aldrei af- greitt þennan mann fyrr. „Þetta gera 98 sent“, sagði hann. Bílstjórinn rétti fram tíu-dala gullseðil. Walter tók við honum en hikaði andartak. Honum flaug í hug umburðarbréf, þar sem starfsmenn bensínstöðva voru beðnir að bera saman númerin á öllum gull-dala- seðlum við lista yfir peningaseðla í Lindbergsmálinu. En því miður var listi þessi orðinn svb velktur með tímanum, að - honum/ hafði verið fleygt. En Walter rriundi líka eftir áminningunni um að skrifa niður bílnúmerin, þegar viðskiptamaður greiddi með tortryggilegum seðli. Meðan Walter stóð þarna með peningaseðilinn í hendinni, kom að- vífandi annar starfsmaður, John Lyons. Þegar hann horfði líka tor- tryggnislegá á séðilinn, brosti við- skiptavinurinn og mælti með ei- lítið erlendum hreimi: „Það er ekk- ert athugavert við hann. Bankinn tekur áreiðanlega við honum,“ Walter gekk inn í afgreiðsluna og skipti seðlinum, lét manninn fá sitt til baka, og um leið og hann ók á brott leit Walter á bílnúmerið, sem var 4U-13-41. Walter skrifaði það niður á peningaseðilinn. Rétt fyrir hádegi lagði John Ly- ons leið síria til Corn Exchange bankas, sem var skammt frá til að leggja inn peninga þá, sem komið höfðu inn um morguninn. Hann bað gjaldkerann, Miram Ozmec, að skipta tíu-dala gullseðlinum í tvo fimm-dala seðla. Ozmec gerði það og lagði tíu-dala seðilinn til hliðar, en síðar áttu þeir að afhendast að- algjaldkeranum. Það var ekki fyrr en þrem dögum seinna, eða hinn 18. september, að gjaldkerinn veitti því athygli, að tíu-dala gullseðillinn tilheyrði lausnarfé Lindbergs. Skömmu seinna kom Finn ásamt tveim öðr- um lögreglumönnum í bankann. Þeir tóku undir eins eftir bílnúm- erinu, sem skrifað var á bak seðils- ins. Miram Ozmec þótti slæmt, að hann skyldi hafa gleymt, hver hafði afhent seðilinn, en kannske mátti geta sér þess til eftir öðrum leiðum. Að uppástungu Finns beindi hann athyglinni að þeim seðlum, sem á voru rituð nöfn bensínstöðva. En Ozmec var enn jafnóviss. Loks leysti Finn þrautina með að skrifa niður nöfn allra bensínstöðvanna og heim- ilisföng þeirra. Og með tíu-dala gullseðilnn í vasanum lagði hann af stað með félögum sínurn t.veim að leita frekara fyrir sér. í fjórðu götunni, sem þeir komu til, var Walter Lyle til svara í bens-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.