Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 129

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 129
BARNI LINDBERGS RÆNT 127 e'nmitt þar. Ilann mundi þetta vel af því Anna vann lengi frameftir á þriðjudagskvöldum, og hann var vanur að eta með henni kvöldmat í matsal fyrirtækisins. Þetta þriðju- dagskvöld hafði verið einkar venju- legt. Eftir að hafa matazt í ró og næði fóru þau heim um níuleytið og gengu síðan fljótlega til náða. Væri þessi fjarverusönnun pott- þétt, hugsaði Finn yfirlögregluþjónn þá gat Hauptmann einfaldlega ekki verið sökudólgurinn. Barninu hafði einmitt verið rænt milli klukkan átta og tíu þetta kvöld. En seinna skyldi þetta verða athugað nánar. Finn spurði nú Hauptmann, hvort ekki væri rétt, að hann hefði laug- ardagskvöldið 2. apríl 1932 hitt full- trúa Lindbergs, doktor John F. Condon, í Raymonds-kirkjugarðin- um og veitt móttöku 50 þúsund döl- um. Var Hauptmann ekki maðurinn sem kallaði sig „John“ Hauptmann svaraði neitandi; ekk- ert af þessu væri rétt. Hann kvaðst muna vel eftir þessu laugardags- kvöldi, því það var síðasti dagur- inn, sem hann vann á Majestic; hann hefði sjálfur sagt upp. Þar að auki var þetta fyrsti laugardagur- inn í maímánuðinum og Hans Klo- eppenburg vinur hans komið í heim- sókn. Hann hefði haft gítarinn sinn með sér og þeir sungið gömul þýzk lög allt kvöldið, en þetta gerðu þeir ávalt fyrsta laugardagskvöldið í mánuði hverjum. Var ekki rétt, að hann hefði ver- ið atvinnulaus síðan vorið 1932? En samt hefði hann getað sent konu sína í Þýzkalandsferð og farið sjálf- ur í veiðiferð til Maine og borgað 396 dali fyrir útvarpstæki. Hvernig gat hann veitt sér þetta, vinnulaus maðurinn? Hauptmann svaraði því til, að hann hefði grætt á kauphallarvið- skiptum. Nú var sótt að honum úr annarri átt. Þeir sýndu honum ullar-nátt,- sloppinn, sem drengurinn hafði ver- ið í kvöldið sem honum var rænt og John sent til Condons. Haupt- mann hristi kollinn, kvaðst aldrei hafa séð þessa flík fyrr. Skyndilega benti einn rannsókn- arinn á hann og rödd þrumaði: „Smíðuðuð þér ekki stiga og reist- uð hann upp við hús Lindbergs, og genguð þér ekki upp stigann og rænduð drengnum?“ Sterkur kippur fór um líkama Hauptmanns. Hann titraði allur og greip þétt um stólbríkurnar. í fyrsta sinn hafði hann ekki vald yfir rödd sinni, er hann svaraði hvellum rómi: „Nei!“ „Þér skilduð stigann og meitilinn eftir, myrtuð barnið og dróguð nátt- sloppinn af líkinu?“ „Nei, það gerði ég ekki!“ Það varð aftur rólegt í herberg- inu. Hauptmann hné saman í stól sínum og spurði, hvort hann gæti ekki fengið mjólkursopa. Það var komið með mjólk í glasi, sem hann drakk — og var síðan reiðubúinn til að halda áfram að svara fleir spurn- ingum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.