Úrval - 01.09.1969, Side 130

Úrval - 01.09.1969, Side 130
128 ÚRVAL rkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkk rkkkkkk'kkkkkkkkkkkkkkkkkkk'kkkk'k'k'kkkkkkkk'kkkkkkkkkkkkkk TEKKAR kunna enn C'-iL að Sera að gamni sínu, þrátt fyrir mótlætið. Eftirfarandi saga er úr þarlendu blaði: Drottinn hét Rússa, Þjóðverja og Tékka því, að hann skyldi uppfylla eina ósk fyri rhvern þeirra. Rúss- inn óskaði án tafar, að öllum Þjóð- verjum yrði útrýmt, og Þjóðverjinn óskaði þess, að öllum Rússum yrði útrýmt af yfirborði jarðar. Tékkinn hugsaði sig vel um, en svaraði síðan ósköp rólega: „Ef drottinn uppfyllir óskir hinna, má ég þá biðja um einn kaffibolla?“ Roy M. Wolff, tannlæknir í Clay- ton, komst nýlega að þeirri niður- stöðu, að það hræddi sjúklingana, sérstaklega börn, hversu allt væri hvítt á tannlæknastofum. Hann ákvað að breyta þessu. í staðinn fyrir hvítan slopp klæddist hann skræpóttri sportskyrtu, gulum bux- um og grænum skóm. Aðstoðar- stúlku sína lét hann klæðast bláum kjól og bláum skóm. Veggi tann- læknastofu sinnar lét hann mála skærum litum og loftið svart. — Eftir þessar gagngeru breytingar hefur aðsókn að tannlæknastofu Wolffs tvöfaldazt. GSTUR nokkur var að skoða geð- veikrahæli í fylgd með yfirlæknin- um. Allt í einu verður kona á vegi þeirra á göngunum. „Almáttugur,“ sagði gesturinn. „Hvílíkur voðasvipur var á konunni, sem við mættum. Var hún hættu- leg?“ „Stundum," svaraði yfirlæknir- inn, eins og ekkert hafði í skorizt. „Hvers vegna fær hún þá aið ganga laus?“ spurði gesturinn undr- andi yfir slíku kæruleysi. „Ég ræð því ekki?“ vsaraði lækn- irinn og kímdi. „Er hún ekki undir yðar stjórn?“ „Nei, ekki aldeilis. Hún er konan mín. Við búum hér á efstu hæð- inni.“ — o — Kennari nokkur segir svo frá, að eitt sinn hafi hann beðið nemendur sína að skrifa bréf, sem einhver fræg persóna úr mannkynssögunni gæti hafa skrifað. Hann var samt ekki viðbúinn því að fá bréf, eins og Nonni litli hafði skrifað, en það var svohljóðandi: — Kæra Josephina! Ég neyðist víst til að segja, að ég reddaði mér bara alls ekki þarna við Waterloo. Ástarkossar frá Napoleoni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.