Úrval - 01.09.1969, Page 130
128 ÚRVAL
rkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkk
rkkkkkk'kkkkkkkkkkkkkkkkkkk'kkkk'k'k'kkkkkkkk'kkkkkkkkkkkkkk
TEKKAR kunna enn
C'-iL að Sera að gamni sínu,
þrátt fyrir mótlætið.
Eftirfarandi saga er
úr þarlendu blaði:
Drottinn hét Rússa, Þjóðverja og
Tékka því, að hann skyldi uppfylla
eina ósk fyri rhvern þeirra. Rúss-
inn óskaði án tafar, að öllum Þjóð-
verjum yrði útrýmt, og Þjóðverjinn
óskaði þess, að öllum Rússum yrði
útrýmt af yfirborði jarðar.
Tékkinn hugsaði sig vel um, en
svaraði síðan ósköp rólega:
„Ef drottinn uppfyllir óskir hinna,
má ég þá biðja um einn kaffibolla?“
Roy M. Wolff, tannlæknir í Clay-
ton, komst nýlega að þeirri niður-
stöðu, að það hræddi sjúklingana,
sérstaklega börn, hversu allt væri
hvítt á tannlæknastofum. Hann
ákvað að breyta þessu. í staðinn
fyrir hvítan slopp klæddist hann
skræpóttri sportskyrtu, gulum bux-
um og grænum skóm. Aðstoðar-
stúlku sína lét hann klæðast bláum
kjól og bláum skóm. Veggi tann-
læknastofu sinnar lét hann mála
skærum litum og loftið svart. —
Eftir þessar gagngeru breytingar
hefur aðsókn að tannlæknastofu
Wolffs tvöfaldazt.
GSTUR nokkur var að skoða geð-
veikrahæli í fylgd með yfirlæknin-
um. Allt í einu verður kona á vegi
þeirra á göngunum.
„Almáttugur,“ sagði gesturinn.
„Hvílíkur voðasvipur var á konunni,
sem við mættum. Var hún hættu-
leg?“
„Stundum," svaraði yfirlæknir-
inn, eins og ekkert hafði í skorizt.
„Hvers vegna fær hún þá aið
ganga laus?“ spurði gesturinn undr-
andi yfir slíku kæruleysi.
„Ég ræð því ekki?“ vsaraði lækn-
irinn og kímdi.
„Er hún ekki undir yðar stjórn?“
„Nei, ekki aldeilis. Hún er konan
mín. Við búum hér á efstu hæð-
inni.“
— o —
Kennari nokkur segir svo frá, að
eitt sinn hafi hann beðið nemendur
sína að skrifa bréf, sem einhver
fræg persóna úr mannkynssögunni
gæti hafa skrifað. Hann var samt
ekki viðbúinn því að fá bréf, eins
og Nonni litli hafði skrifað, en það
var svohljóðandi:
— Kæra Josephina! Ég neyðist
víst til að segja, að ég reddaði mér
bara alls ekki þarna við Waterloo.
Ástarkossar frá Napoleoni.