Úrval - 01.10.1970, Síða 4

Úrval - 01.10.1970, Síða 4
2 ÚRVAL / STÚLKAN í DRANGEY Ég kann að segja af einni ágætri mey; allvel stýrði hún öldusjó í Drangey. I Drangey norður drós var ein, dregla lindin þýða, mætri hélt hún meydóms grein, og margar dyggðir fríðar sú bar svinnust silkirein, sæmd í vizkuþrey; allvel stýrði hún öldusjó í Drangey. Ef af kappi ausið er, anzaði blóminn kvenna, í gegnum boða, skafl og sker skal skútu stafninn renna, svo hvern dag sjáið og heyrið þér eg hræðist dauðann ei; allvel stýrði hún öldusjó í Drangey. Aldrei verður ofsagt frá afbragði slíku fljóða. Lukkaðist allvel laufaná og lending fékk hún góða. Læsi eg aftur ljóða skrá um ljúfa heiðursmey; allvel stýrði hún öldusjó í Drangey. Ókunnur höfundur. V._____________________________________________> eru ritstjórar Readers Digest, sem safnað hafa efni í bókina og lagt í það mikla vinnu og erfiði. í þessu hefti birtum við enn einn þátt úr þessari bók, og líklega þann, sem furðulegastur mun þykja. Hann segir frá því, hvernig Rússar reyna að ná tangarhaldi á mönnum með því að leggja fyrir þá gildrur og beita gjarnan girnilegu kvenfólki sem tálbeitu. „Svöluhreiðrið“ segir aðallega frá einu máli, þ.e. hvernig KGB tókst að leggja snöru fyrir sendiherra Frakka í Moskvu, en ýmsum atriðum þess máls hefur verið haldið leyndum árum saman. Ekki er vert að segja meira frá efni bókarinnar, því að hún er spennandi frá upphafi til enda, eins og skáld- saga af beztu tegund — en samt deginum sannari, að því er fullyrt er. MARGT FLERA EFNI mætti benda á í þessu hefti, svo sem grein um Margaret Mead, bandaríska mann- frœðinginn, sem lœtur sér ekkert ó- viðkomandi og er sextug að aldri öll á bandi unga fólksins og segir, að í fyrsta skipti í sögunni geti eldri kynslóðin lœrt af œskunni. Þá er vert að mæla með langri grein um orsákir streitu í borgarlífi nútímans. Þessi margumtalað streita er orðið mikið vandamál, en stöðugar rann- sóknir á orsökum hennar ættu að geta leitt til góðs árangurs. í þessari grein segir frá fjölmörgu, sem ekki hefur áður komið fram um streit- una. Loks er grein um nýstárlega fangáhjálp,, sem vissulega vœri at- hugandi að koma á fót hér á landi og ýmislegt fleira.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.