Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 8

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 8
Þú ert daglega hálfsofandi EFTIR WILLIAM JAMES Allir kannast við það, hvernig það er, að verða að hefja eitt- hvert starf, hvort sem það er andlegt eða lík- amlegt, þótt maður sé sljór og þreyttur, — þótt manni finnist sem maður sé „garnall", eins og leiðsögumaður einn í Adirondack-fjöllunum orðaði það í viðtali við mig. Og allir kannast við það fyrirbrigði, að komast í raunverulegt vinnuskap. Sú kennd er sérstaklega sterk, þeg- ar gripið er til þess, sem nefna mætti „varasjóð“ kraftanna. Venjulega hættum við starfi, strax og við verðum fyrst vör við þreytuna. Þá höfum við gengið nógu langt, leik- ið okkur eða unnið „nógu“ lengi, svo að við hættum. En þegar óvenjuleg nauðsyn neyðir okkur til að halda áfram, verðum við vör við furðulegt fyrirbrigði. Þreytan eykst upp að vissu marki, en þá hverfur hún annað hvort smám saman eða skyndilega, og við erum óþreyttari en áður en við hófum vinnuna! Við höfum þá auð- sýnilega gripið til orku- varasjóðs. Það getur verið um að ræða ann- an innri varasjóð og enn annan. Við finnum búa í okkur slíkan kraft, slíka fyrirhafnarlausa afkastagetu, sem okkur dreymir aldrei um að eiga, orkuuppsprettu, sem er venjulega ekki gripið til, vegna þess að venjulega gefumst við upp fyrir hindrun fyrstu þreytukenndar- innar. Flestum okkar kann að takast að viðhalda vellíðunarkennd, þótt við ausum af þessari varaorku. Sérhver veit, að dag hvern blunda með honum kraftar, sem venjulega eru ekki vaktir. Við erum að- eins hálfvakandi, ef fniðað er við það, sem við ættum að vera. Eldmóður okkar er fjötraður, kraftar okk- ar blundandi. Við not- um aðeins lítinn hluta raunverulegra andlegra og líkamlegra orku- linda okkar. Aðeins einstaka menn nota þrek sitt til hins ýtrasta. Hverju geta menn þessir þakkað það, að hafa losnað undan þeim vana, sem bundið hefur okkur hin, þeim vana, að temja sér lakari afköst en orkuforði okkar gefur tilefni til? Svarið er einfalt: annað hvort fyllir einhver óvenju- leg örvun þá æsandi eldmóði eða einhver óvenjuleg hugmynd um nauðsyn orkubeitingar- innar fær þá til þess að beita meira viljaþreki. Ný ábyrgðarstaða mun til dæmis venju- lega leiða það í liós, að; maðurinn er miklu sterkari en gert var ráð fyrir. Starfsferill Crom- 6 — Úr „The Energies of Men“ —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.