Úrval - 01.10.1970, Side 9

Úrval - 01.10.1970, Side 9
Þú notar ekld nema brot af því þreki, bœði andlegu og líkamlegu, sem í þér býr. wels og Grants eru góð dæmi um það, hversu stríð dregur fram orku mannsins, vekur hann. Hversdagslegri dæmi sýna ef til vill enn bet- ur, hvaða áhrif ákall skyldunnar getur haft á útvalda einstaklinga. Gott dæmi um slíkt er eiginkonan eða móðir- in, sem hjúkrar ástvin- um sínum. Hvar má finna betri dæmi um óbilandi þol en hjá þeim þúsundum hús- mæðra, þar sem konan heldur fjölskyldunni ,,ofanjarðar“ með því að taka allar áhyggj- urnar og allt starfið á sínar herðar, saum, þvotta, hreingerningu, snarnað, matseld, og hiálpar svo þar að auki nágrönnum sínum? Hver getur þá ásakað hana. þótt hún jagist og skammist öðru hverju? Örvæntingin, sem lamar flest fólk vekur aðra að fullu t.il lífsins. Sérhver umsát, sér- hvert skipsstrand og sérhver heimskautaleið- angur fæðir af sér ein- hverja hetju, sem held- ur við kjarki allra fé- laga sinna. 200 lík voru grafin úr jörðu eftir hræðilega kolanámu- sprengingu í Frakk- landi Eftir að hafa haldið greftrinum áfram í 20 daga, hevrðu björg- unarmennirnir rödd: ,,Me voici“ (ég er hér), sagði fyrsti maðurinn, sem grafinn var upp úr rústum gangnanna. Hann var kolanámu- maður, sem hafði tekið að sér stjórn 13 annarra í myrkrinu. Hann hafði aeað þá og hresst þá við, og honum tókst að koma þeim lifandi upp á yfirborðið aftur. Slík dæmi sýna. að líkami okkar fram- kvæmir stundum fulla vinnn. begar hann verð- ur fvrir ör'ntn Fn töfrasproti sá s°m dregur varaforða ork- unnar fram í dagsbós- ið. er venjulega vilia- þrekið. Erfiðleikarnir eru fólgnir í því að not- færa sér þetta vilja- þrek, að sýna þá við- leitni, sem orðið gefur til kynna. Sérhver vel- heppnuð beiting sið- ferðilegs viljaþreks, til dæmis það, að geta sagt nei. við kunnuglegri freistingu eða fram- kvæmt einhverja hetju- dáð, mun verða til þess að auka þrek með manninum dögum og vikum saman eftir á, Slíkt mun auka þrek hans og krafta. Maður nokkur sagði við mig: „Eg var að taka tappa úr whisky- flösku, sem ég hafði komið með heim. Eg ætlaði að drekka mig fullan, en þá vissi ég ekki fyrr til en ég var hlaupinn út í garð. Og þar mölvaði ég flösk- una á steini. Eg var svo hamingjusamur og frá mér numinn eftir. þenn- an verknað, að ég freistaðist ekki til þess að snerta víndropa 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.